Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 9

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 9
Náttúrufr. — 42. árgangur — 1.—2. hefti — 1.—80. síða — Reykjavík, júni 1972 Aðalsteinn Sigurðsson: Prófessor Gunnar Thorson 31. des. 1906 - 25. jan. 1971. Á miðju árinu 1971 barst mér sú harmafregn, að einn af fyrrver- andi kennurum mínum við Hafnarháskóla, prófessor dr. Gunnar Axel Wright-Thorson hefði látizt af hjartasjúkdómi 25. janúar. Gunnar Thorson fæddist í Kaupmannahöfn 31. desember 1906. Hann fékk snemnra mikinn áhuga á náttúrufræði og varð þegar á unglingsárum fyrir áhrifum frá danska fiskifræðingnum C. G. Jó- hannes Petersen, sem hann ætíð dáði mjög. Hann lauk meistaraprófi (mag. scient) í dýrafræði frá Hafnarhá- skóla árið 1930. Sex árum seinna varði hann doktorsritgerð um lirfur og lifnaðarhætti botndýra við Austur-Grænland. Nefnist hún „The Larval Development, Growth and Metabolism of Arctic Mai'- ine Bottom Invertebrates". Gögnum í þessa ritgerð safnaði hann við Austur-Grænland í þriggja ára leiðangri, sem hann tók þátt í, og stjórnaði síðasta árið. Þetta rit er að því leyti nrjög mikilvægt fyrir okkur íslendinga, að það fjallar m. a. um ýmsar dýrategundir, sem lifa hér við land. Ég kynntist Thorson veturinn 1946—1947, en það var fyrsti vet- urinn minn við Hafnarháskóla. Hann var þá dósent þar og hélt fyrirlestra um kjarafræði (ökologíu) botndýra í sjó. í fyrstu átti ég mjög erfitt með að fylgjast með því sem hann sagði, bæði vegna lé- legrar dönskukunnáttu og einnig þess hve hratt hann talaði. Áhugi hans á viðfangsefnunum var svo mikill og hann átti svo leikandi létt með að skýra frá því, sem honum bjó í brjósti, að hann hefði tæplega getað lesið hraðar, þótt hann hefði skrifað fyrirlestrana, hvað hann ekki var vanur að gera, en framsetningin var engu að síður ávallt skýr og auðskilin. Sérhver, sem á hann hlustaði hlaut að hrífast með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.