Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 27

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 27
N Á T T Ú R U F R Æ Ð IN G U R1N N 15 aldursákvarðanir voru gerðar með kalí-argon aðferð (Moorbath, H. Sigurðsson og Goodwin, 1968 s. 198). Geta túfflögin í Mókollsdal verið af svipuðum aldri og bergið frá Breiðadalsheiði? Vegna jarðlagahallans er líklegra, að lögin í Mókollsdal séu yngri. Það má einnig gera ráð fyrir, að Brjánslækjarlögin séu frá míósen, og ef við tökum aftur jarðlagahallann með í reikninginn, virðast lögin í Mókollsdal sömuleiðis yngri en lögin við Brjánslæk. Eins og fyrr hefur verið minnst á, eru túfflögin í Mókollsdal sennilega nátengd fornri öskju á miðju Kollafjarðarsvæðinu eða eldstöðinni í Króksfjarðarnesi. Vert er í því sambandi að vekja at- hygli á löngum samhverfuás, sem gengur í norðausturátt frá Snæ- fellsjökli og hefur stefnu á Mókollsdal. Aldursákvörðun (kalí-argon aðferð) á bergsýni, sem var tekið í nánd við samhverfuna á Snæ- fellsnesi, sýndi aldurinn 6,7 ± 0,4 milljón ár (Moorbath, H. Sigurðs- son og Goodwin, 1968 s. 198). Aldur túfflaganna í Mókollsdal liggur að öllum líkindum milli 6,7 ± 0,4 milljón ára (Snæfellsnes) og 16,0 ± 0,3 milljón ára (Breiðadalsheiði). Þar að auki virðast plöntu- steingervingarnir eindregið benda til þess, að lögin í Mókollsdal séu yngri en lögin við Brjánslæk. Flest styður þannig þá ályktun, að túfflögin í Mókollsdal séu annað hvort orðin til á efra-míósen eða neðra-plíósen. HEIMILD ARIT Áskelsson, Jóhannes. 1960: Fossiliferous xenoliths in the móberg formation of South Iceland. Acta Nat. Isl. 2 (3), 1—30. Reykjavík. — 1961: Um íslenzka steingervinga. Náttúra Islands, 47—63. Reykjavík. Bárðarson, Guðmundur G. 1918: Um surtarbrand. Andvari 43, 1—71. Reykja- vík. — 1925: A stratigraphical survey of the Pliocene deposits at Tjörnes, in Northern Iceland. Kgl. danske Vid. Selsk. Biol. Medd. 4 (5), 1 — 118, Kyibenhavn. Einarsson, Þorleifur, Hopkins, D. M. and D<oell, R. R. 1967: The Straúgraphy of Tjörnes, Northern Iceland, and the history of the Bering Land Bridge. The Bering Land Bridge, 312—325. California. Friedrich, W. L. 1966: Zur Geologie von Brjánslaekur (Nordwest-Island) unter besonderer Beriicksichtigung der fossilen Flora. Sonderveröff. Geol. Inst. Univ. Köln 10, 1 — 108. Germar, E. F. and Berendt, G. C. 1856: Die im Bernstein befindlichen Hemip- teren und Ortliopteren der Vorwelt, Organische Reste im Bernstein 2. Blattlause, 4—7.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.