Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 37

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 25 þann tíma, sem það tók að byggja upp þessa 200 metra þykku grá- grýtislög. Segja má, að hraunin séu eins alla leið gegnum þennan 200 m þverskurð. Frumsteinar í grágrýtinu eru, eins og sjá má af sniðinu: plagio- klas, pyroxen ólívín og málmur, en auk Jjess koma í ]wí fyrir geisla- steinar (zeolítar), sem myndast hafa í berginu sem útfellingar í liol- um löngu eftir að hraunin runnu. Þeir koma ekki fyrir í eístu, yngstu lögunum. í um 120 m dýpi undir yfirborði tekur að bera á ummyndun í gleri og votta fyrir holufyllingum, ])ó er það mismun- andi mikið og í sumum hraunanna neðan við þetta dýpi sést það ekki. Það er fyrst neðan við 170 m dýpi sem holufyllingar verða almennar og einnig zeolítar. Aðeins ein tegund zeolíta kemur fyrir í þeim sýnishornum, sem ég hef athugað og virðist það vera kabasit (Chabazite). Holurnar eru oft að hálfu fylltar smákristölluðu (mikro- kristalinu) eða dulkristölluðu (kryptokristallínu) efni en zeolitarnir eru ofan á því og í „þaki“ holunnar. Holufyllingarnar hafa ekki verið einangxaðar fyrir neinar sérrannsóknir, en engar sýnilegar breytingar verða á þeim niður til botns í holunni. A 201,15 m dýpi byrjar millilag milli grágrýtislaganna og er það 0,36 m þykkt. Ekki fæ ég betur séð en að þar sé um jökulberg (tillit) að ræða. Bergið þar fyrir neðan er ])ó líkt því, sem fyrir ofan er enda þótt ætla megi að aldursmunur sé töluverður. Segulstefna. Við atlniganir á segulstefnu í berginu kemur í ljós að segulstefn- an er rétt (N) ofan frá og niður á 164 m dýpi en snýst þar við og verður öfug (R) og er, það er séð verður aðeins í einu hrauni. Svo verður segulstefnan aftur rétt niður að jökulbergslaginu en breyt- ist aftur fyrir neðan það og verður öfug (R) og helzt svo til botns í holunni. Talið er að síðasta breyting segulstefnunnar hafi orðið fyrir um 700.000 árum, en það þýðir að grágrýtið allt á þessum stað ofan frá og a. m. k. niður á 164 m dýpi er yngra en þetta og hafa því þessi hraun sennilega runnið á síðasta hlýskeiði jökultímans, en þessi staður er núna um 90 m neðan við núverandi sjávarmál, en botn holunnar um 148 m neðan við það. Jafnframt þessu var mæld eðlisþyngd bergsins og sýnir hún sáralitlar breytingar, en eðlisþyngd bergs er veigamikið atriði í sambandi við ýmsar framkvæmdir svo sem stíflugerð, liafnarframkvæmdir o. fl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.