Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 44

Náttúrufræðingurinn - 1972, Qupperneq 44
32 NÁTTÚRU FRÆÐl NGURINN mína og það væri bezt fyrir mig að hypja mig heim, eins og ég líka gerði. Þótt það væri gremjulegt, þegar svartbakarnir tóku upp á því að éta silunginn úr netunum, var þó langtum verra að horfa á þá háma í sig andar.ungana, nýkomna úr eggi, og það hvern á eftir öðrum. Þessa ungamorðingja skaut ég flesta, á endanum. Þeir urðu, — og eru mér enn — óráðin gáta, bæði í lifanda lífi og einnig dauðir. Þessi smágrein sannar hið síðarnefnda. Nokkra unga svartbaka skaut ég einnig, þriggja og fjögurra ára. Það var auðvelt, þegar þeir voru ekki í fylgd með eldri félögum. Það kom fljótt í ljós, við samanburð, að ungamorðingjarnir voru með fagurrauðan blett, fremst neðan á neðra skolti. Þeir yngri, sem voru fyrir þó nokkru komnir í fullan búning, voru meira og minna þaktir dökkum dílum og þverrákum um l/% til U/2 mm á. lengd ofan til á skoltunum, Þessir dökku blettir, eða örður, virtust liverfa með aldrinum, af því á vissu aldursskeiði unganna er þessi sami blettur nær alsvartur eða brúnn. Til þess að fá sönnur á þennan aldursmun, fann ég upp á því, sem ekki var nein ný bóla. Ég bað mömmu að sjóða gamlan, skaðræðis ungamorðingja, með fagur- rauðan blett, sem ég slysaði og plokkaði, sveið og merkti vandlega, ásamt tveimur öðrum svartbökum, sem höfðu vel sýnilegar dökkar rákir í blettinum rauða. Og svo beið ég óþolinmóður og sá um, að suðan færi aldrei úr pottinum. Eftir hálfan þriðja klukkutíma voru þeir síðarnefndu orðnir mjúkir undir tönn og hreinasta hnoss- gæti, að mér fannst. En ungamorðinginn með fagurrauða blettinn var ennþá ólseigur. Var ég þó ekki vandur að mat í þá daga, eirda vel tenntur. Þessa einföldu en óskeikulu aldursgreiningu á fuglum, hafði ég áður gert, enda numið hana af þúsund ára reynslu feðranna. Síðan eru nú liðin nærri sextíu ár og enn er ég sannfærður um það, að eftir litarhættinum á þessum bletti einum, má fara nærri um aldur svartbaka, þótt allir séu þeir í sama búningnum. En svo var það annað, sem vakti athygli mína. Og það var þyngri þraut, sem enn er óráðin. Það er hinn breytilegi litur á endum handflugfjaðranna, frá yztu eða fyrstu, að sjöttu fjöður. Hann var svo breytilegur á þessum fáu svartbökum, sem ég hafði fyrst til samanburðar, að skilningur minn náði aldrei til botns. Svo fór um sjóferð þá. Síðastliðin ár hef ég fengið nokkur nef, ásamt handflugfjöðrum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.