Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 63

Náttúrufræðingurinn - 1972, Síða 63
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 51 5. mynd. Mjúkfísi (Lyco- perdon molle s. strictu), þ. e. aðaltegundin, sem vex í skógum. Eintakið er úr Vaglaskógi 1961. Ljósm. H. Kr. ast mun grófari vörtur og brodda á útbyrðunni en skógasveppirnir, og stundum stjörnubrodda, sem skógeintökin hafa ekki. Annars er broddagerð útbyrðunnar afar breytileg og erfitt að byggja á henni nánari greiningu. Hinn fallegi bronsbrúni litur innbyrðunnar kem- ur einkum fram hjá skógareintökunum, en vantar oftast hjá þeim sem vaxa til fjalla. Loks eru fjalla- og hagaeintökin jafnan minni en skógeintökin og sjaldan eins reglulega perulaga. Efalaust mætti nota þennan mismun til að skipta tegundinni nið- ur og myndi gróstærðin og litur innbyrðunnar þá vera öruggustu einkennin. Vincent Demoulin sveppafræðingur í Liege, sem áður var nefndur, hefur yfirfarið öll eintökin af þessari tegund í safni mínu, og skiftir hann þeim í fjóra flokka, sem ef til vill verða kall- aðir tegundir, þegar heildarendurskoðun ættkvíslarinnar er lokið. Til bráðabirgða nefnir hann flokkana svo: 1. L. molle Pers. í þrengri merkingu, 2. L. niveum Kreisel, 3. tegund núrner 3 og 4. tegund númer 9.* V. Demoulin (1972) hefur nýlega gefið þessum tegundum nöfn, og kallar hann teg. no. 3: Lycoperdon frigidum Dem., og teg. no. 9: Lycoperdon lambinonii Dem. Hafa báðar þessar tegundir fundist allvíða í norðanveðri Evrópu og N- Ameríku, og má sú fyrrnefnda kallast lieimskautategund.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.