Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 10
88 NÁTTÚRÚFRÆÐIN GURINN Kirkjufellsgosið hefur framleitt mun meira hraunmagn en Blá- hnúksgosið. Auk Kirkjufells tilheyra j>ví fjallsranarnir, sem ganga frá Kirkjufelli suðvestur í Barm beggja megin Halldórsgils (3. mynd). Líklega hefur gosið hér á tveim samsíða sprungum nálægt þriggja km löngum og verið einungis um einn km á milli þeirra. 1 Kirkju- felli hefur hraunmagnið nægt til að fylla kvosina á milli sprungn- anna eða öllu heldur hryggjanna, sem hlóðust upp yfir jreim. Beggja megin við bílaslóðina, sem liggur frá Kirkjufellsósi inn í Illagil, er ljósleit perlusteinsmyndun, sem varla fer framhjá neinum svo notalega sem ltún stingur í stúf við svart, lagskipt móbergið, sem undir liggur. Þessi perlusteinsmyndun skiptir tugum metra á þykkt. Hún er gróflega lagskipt, og hrafntinnukenndir steinmolar í henni eru núnir eftir vatnsflutning. Bendir það til, að hún sé í heild að- flutt, líklega með hlaupum frá Kirkjufellsgosinu. Líparítmyndanir frá gosum í jökli eru algengar í megineldstöðvum jökultímans, sem hófst hér á landi fyrir um Jrrem milljónum ára. Náma Sementsverksmiðjunnar í Hvalfirði er j>ess konar myndun, sömuleiðis perlusteinsmyndanir í Bæjargili hjá Húsafelli og í Strútn- um. Frá yngstu tímum eru Prestahnúkur, Sleggja í Hengli og liparít- fjöllin við Mývatn. Yfirleitt hefur komið í ljós, að há og brött líparít- fjöll frá yngstu tímum eru mynduð í jökli, þar sem líparítið hefur lirúgazt upp í gúla vegna aðhalds jökulsins. Nútíma gosmyncLanir — hrafntinnuhraun og öskulög. Hrafntinnuhraunin frægu koma fyrir á um 5 km breiðu belti, sem liggur NA—SV yfir Torfajökulssvæðið vestanvert. Lega hraunanna er sýnd á tveimur kortum (3. og 4. mynd). Þar sést greinilega, að upptökin fylgja línum með NA—SV stefnu. Nokkurn veginn víst er, að ]>au hraun, sem mynda hverja röð, hafa komið upp svo til sam- tímis, þannig að almennt rnyndi talið eitt gos. Séu hrafntinnuhraun- in skoðuð í þessu Ijósi, er tala gosanna ef til vill ekki nema fjögur, þótt einstök hraun skipti tugum. Rennslishættir hrauna fara eftir seigju kvikunnar. Seig bergkvika er jafnan kísilsýrurík, og berg, sem myndast úr henni, því oft kallað súrt eða ísúrt eftir Jiví, hversu mikið kísilsýrumagnið er. Hrafn- tinnuhraunin á Torfajökulssvæðinu eru að nokkrum undanskild- um súr, með kísilsýruinnihaldi yfir 66% skv. niðurstöðum Karls Grönvolds, jarðfræðings, sem hefur efnagreint þau flest. Aðeins tvö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.