Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 6

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 6
132 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 2. mynd. Fundarstaðir lirfa og púpa Potamophylax cingulatus (Stephens) (o) og Apatania zonella (+) á íslandi 1974. Heil llna: austurmörk úthreiðslu A. zonella, brotin lína: vesturmörk útbreiðslu P. cingulatus, og skyggt svæði: þar sem útbreiðsla tegundanna skerst. P. cingulatus fannst í Grafarlandaá árin 1971 og 1974. Recorded occurences of Potamophylax cingulatus (Stephens) (o) and Apa- tania zonella Zetlerstedt ( + ) larvae and pupae in Iceland 1974. Solid line: eastern limit of the distribution of A. zonella. Broken line: western limit of the distribution of P. cingulatus.S/iaeíce/: Area where the distribution of the species overlaps. P. cingulatus was recordecl from the River Grafarlandaá (65° 20' N, 16° 05IV) in 1971 and 1974. ust aðeins tóm hús. Á bænum Hvannstóði fundust einnig flugur þann 6. (l^), 12. (1?) og 21. ágúst (1?), og 4. septemebr (1 2). Skeið fullorðna stigsins virðist því vera frá júnílokum fram í byrjun september. í byrjun ágúst fundust egg P. cingulatus í bæjarlækn- um á Hvannstóði á Borgarfirði eystra. Það er ljóst, að lífsferillinn tekur eitt ár, eins og í öðruin löndum, en í athugunum Scotts (1958) á ánni Dean í Suður-Englandi urðu forpúpur og púpur ekki algengar fyrr en í júlí, og í læknum Stampen í Suður-Svíþjóð (Otto
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.