Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 159 TAFLA3 Kristallar í kísilríkri gjósku. Þunga % H-5 H-4 H-3a** H-3b H-3c H-1 H-47-l H-47-2 Framand steinar* 24.0 — 2.5 2.2 2.2 17.6 - — Plagíóklas 1.42 1.64 3.63 0.03 0.17 4.10 2.09 0.09 Pyroxen 0.06 0.03 0.24 0.02 0.01 0.35 0.02 - Olivín 0.10 0.06 0.51 0.02 0.03 0.56 0.17 — Magnetít 0.13 0.04 0.27 0.02 0.01 0.42 0.41 0.05 Rest 0.04 0.02 0.08 0.01 0.01 0.16 — — Gler 98.25 98.21 95.27 99.90 99.77 94.32 97.31 99.86 *Framandstéinar eru bergbrot úr veggjum gosrásarinnar. Þessi bergbrot eru gjóskunni óviðkomandi og skilin frá áður en efnagreining er framkvæmd. **Merkingin H-3a, b, c, táknar að sýni er tekið neðst (a), úr miðhluta (b) og efst (c) úr sama gjóskulagi, H-3. Heklu sýnir að diffrunin er rofin eftir mislöng goshlé og efnasam- setning gjósku og hrauns er túlkuð í anda diffrunarkenningar sem breytilega framgengin kristalútfelling. Rökrétt afleiðing þessarar skýringar er sú, að í kvikunni sem upp kemur finnist verulegt magn kristalla af mismunandi stærðum, og ennfremur að magn kristalla aukist eftir því sem á líður gosið og neðri hlutar kvikuhólfsins tænrast. Þeir kristallar senr stöðugt hverfa úr efstu lrlutunum hljóta að vera einhversstaðar á leið niður. Samkvæmt kenningunni heldur diffrunin stöðugt áfranr uns kvikuhólfið tæmist í gosi. Þessi spá stangast á við raunveruleikann. Allt efni, gjóska og lrraun, sem úr Heklu kemur er kvika, þar er vart kristal að finna. Tafla 3 sýnir mjög nákvæma mælingu á kristalmagni í Heklu- gjósku frá stórgosunum og fyrstu gjósku úr hraungosinu 1947. 95 hundraðshlutar gjóskunnar er gler, hraðkæld kvika. Tafla 4 sýnir kristalmagn í hraunum frá 1970. Við fyrstu sýn mætti ætla að kristalmagnið aukist ef'tir því sem á líður gosið. Hafa ber í huga, að sýnin eru tekin í sífellt meiri fjarlægð frá gígunum, og því hafa hraunin æ lengri tíma til fremur hægfara kólnunar, enda leitast við að taka glóandi hraunmola. Afgerandi er greinileg aukning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.