Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 147 4. mynd. Afsteypa af tré frá Óslandi í Hornafirði. Greina má miðkjarna úr þéttu basalti, en umhverfis liann eru stuðlar og vita þeir geislastefnu út frá miðju líkt og í bólstrabergi. — Pseudo- morph of a tree trunk from Tertiary flow on Ósland in Hornajjörður, Southeast Iceland. The pillow struc- ture is noticeable. — Teikning Páll Imsland. bergið varð til, og aftur í kornastærð, sem er afleiðing mishraðrar kólnunar. Hraunið, sem rann upp að trjábolunum, hefur storknað utan um þá og þeir síðan brunnið það hægt, á meðan hraunið var að kólna, að holrúmin hafa ekki fallið saman. Síðan hefur kvika troðizt inn í holrúmin og kælzt tiltölulega hratt út við vegg- ina og myndað þar gler, sem hindrað hefur hraða storknun kvik- unnar fyrir innan. Hún hefur því haft tíma til þess að mynda gróf- ara berg. Næst afsteypunum er hraunið talsvert sprungið, en þegar fjær dregur fækkar sprungum og hraunið verður heillegra. Ef til vill á bruni trjánna og sú vatnsgufa, sem gufaði út úr þeim, sinn þátt í þessari sprungumyndun. Afsteypurnar í Óslandi eru með greinilegan miðkjarna úr þéttu basalti, en umhverfis hann eru síðan stuðlar og vita þeir í geisla- stefnu út frá honum (4. mynd). Minnir þetta mjög á bólstraberg, enda hefur kvikan storknað á mjög svipaðan hátt. Til þess að undirstrika enn frekar, að hér hafi raunverulega verið um tré að ræða, er rétt að geta þess, að á einni afsteypunni í Ós- landi má sjá grein, sem skagar um það bil 20 cm upp í hraunið frá láréttum bolnum. Svo virðist sem afsteypum af þessu tagi hafi ekki áður verið lýst úr íslenzkum jarðlögum. Aftur á móti hefur Friedrich (1968 bls. 273—274) greint frá lóðréttri pípu eftir trjástofn við Grýlufoss hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.