Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 8
134 N ÁTT Ú RUFRÆÐINGURINN 3. mynd. Lirfur og forpúpur Potamophylax cingulatus (Stephens) undir steini í Bakkaá, Borgarfirði eystra 21. 5. 1974. Töngin seni sést á myndinni er 13 cm á lengd. gulatas og C. atra. Hins vegar eru lirfur A. zonella algengar í þeim eins og í árn og vötnunr annars staðar á landinu utan aðalútbreiðslu- svæðis P. cingulatus. Þar sem útbreiðslusvæði P. cingulatus og A. zonella skerast í land- inu finnast tegundirnar yfirleitt ekki saman. A. zonella hefur fund- izt í alls átta straumvötnum innan aðalútbreiðslusvæðis P. cingu- latus (þ. e. austan Eyjafjarðarár og norðan Lónsheiðar) og í fjórum þeirra voru báðar tegundirnar. í öllum tilvikum var um að ræða lindaár og lindalæki, en slík stöðuvötn eru mjög stöðug með tilliti til hitastigs, rennslismagns og efnasamsetningar allt árið um kring, og einnig er oftast talsvert meiri þörunga- og mosagróður í þeim en dragám. Ef bornar eru saman efnamælingar á þeim straumvötnum, sem lirfur þessara tegunda lifa í, og einnig sú staðreyncl að báðar finnast í ísöltu vatni (4. mynd), má draga þá ályktun að remma jóna í vatn- inu og sýrustig þess ætti ekki að takmarka útbreiðslu þeirra. Einnig virðast þær ekki fylgja neinu loftslagsmynstri í ritbreiðslu sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.