Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 20
146 NÁTTÚ RUFRÆÐ1NGURINN 3. mynd. Afsteypa af tré í Húsavíkurkleif. — Pseudomorph of a iree trunh in Tertiary floiu in Húsavikurkleif, Northwest Iceland. The pseudomorph is about 25 cm in diameter. afsteypunni, en að öðru leyti er hvort tveggja bergið laust við ólivín. Yzta skán afsteypunnar — út við sjálft hraunið — er gerð úr dökku, hreinu basaltgleri (tachylit), en eftir því sem fjær dregur veggnum vex kristöllun í glerinu. Ummyndun er greinileg bæði í hraunlaginu og afsteypunni og kemur fyrir sem leirsteintegundir. Hún er þó mun meiri að magni í hraunlaginu. Svo virðist sem glerhúðin hafi að einhverju leyti varið afsteypuna fyrir ummyndunaröflunum. Leirsteintegundirnar linnast bæði á milli kristalla í berginu og í blöðrum, sem upphaf- lega mynduðust í berginu. Blöðrurnar í afsteypunni hafa verið smáar og eru nú alveg fylltar leir, en í hraunlaginu hefur verið meira um stórar blöðrur og eru þær aðeins þaktar leir við veggina, en síðan tekur við kvarz og stundum ofurlítið af geislasteinum (zeólítum). Stærstu blöðrurnar hafa ekki fyllst nema að hluta. Flest bendir til þess, að hraun og afsteypur séu mynduð af sömu kviku. Steintegundasamsetning er hin sama og enginn sjáanlegur munur nema í magni ummyndunar, sem átt hefur sér stað eftir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.