Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 28
154 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN TAFLA 1 Gossaga Heklu og rúmmál gosefna. Gos Súrt ísúrt Aldur berg berg í árum knú km3 H—5 0.5 ] 6500 H—4 2.0 4000 Selsund 1.0 ► 12 3500 H—3 2.5 2800 H—1 (1104) 0.5 870 Eftir 1104 0.5 8 870-0 því, að ísölcl ljúki fyrir um það bil 10 000 árum, og að jarðvegur, sem geymt getur öskulög taki þá strax að myndast, líða a. m. k. 3400 ár án þess að stórgos verði í Heklu. Hinsvegar eru 2600 ár milli H-55 og H-4, og síðan aðeins um 500 ár, um 700 ár og loks um 2000 ár á milli stórgosa. Frá ísaldarlokum og til gossins, sem myndaði H-5, líður því lengri tími án tíðinda en síðar í sögu Heklu. Þó er ekki brennt fyrir, að á þessum (fyrstu íslausu) árþúsundum hafi eldstöðvar í Heklu framleitt hraun. Hraunaframleiðsla hefur þó ekki verið neitt til jafns við það, sem síðar varð. Sigurður Þórarins- son hefur áætlað, að rúmmál hrauna, sem upp komu fyrir land- nám nemi um 12 teningskílómetrum, en það er 2,2 teningskíló- metrar á árþúsundi, ef H-5 er talið fyrsta gos í Heklu. Frá 1104 og til vorra daga hefur Hekla hinsvegar framleitt 8 teningskíló- metra af hrauni eða fjórum sinnum meira á tímaeiningu. Rúm- mál Heklu frá rótum er nálægt 30 teningskílómetrum. Með nú- verandi afköstum væru eldstöðvarnar aðeins 3000 ár að hlaða upp Hekluhrygg. Af þessum tölum um hlutfall milli hrauns og gjósku á ýmsunr tímum, svo og um framleiðni (þ.e. magn gosefna á tímaeiningu) eldstöðvanna, má draga eftirfarandi ályktun: Fyrir um 6500 árum var Hekla ekki til í núverandi mynd. Fyrsta gos eftir ísöld, FI-5, tTáknin H-5, H-4 o.s.frv. eiga strangt tekið við gjóskulög mynduð í Heklu- gosum. Til liægðarauka læt úg táknið einnig eiga við eldgosið, en samhengi lesmálsins skýrir hvað við er átt hverju sinni, gosið eða gjóskulagið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.