Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 6

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 6
132 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 2. mynd. Fundarstaðir lirfa og púpa Potamophylax cingulatus (Stephens) (o) og Apatania zonella (+) á íslandi 1974. Heil llna: austurmörk úthreiðslu A. zonella, brotin lína: vesturmörk útbreiðslu P. cingulatus, og skyggt svæði: þar sem útbreiðsla tegundanna skerst. P. cingulatus fannst í Grafarlandaá árin 1971 og 1974. Recorded occurences of Potamophylax cingulatus (Stephens) (o) and Apa- tania zonella Zetlerstedt ( + ) larvae and pupae in Iceland 1974. Solid line: eastern limit of the distribution of A. zonella. Broken line: western limit of the distribution of P. cingulatus.S/iaeíce/: Area where the distribution of the species overlaps. P. cingulatus was recordecl from the River Grafarlandaá (65° 20' N, 16° 05IV) in 1971 and 1974. ust aðeins tóm hús. Á bænum Hvannstóði fundust einnig flugur þann 6. (l^), 12. (1?) og 21. ágúst (1?), og 4. septemebr (1 2). Skeið fullorðna stigsins virðist því vera frá júnílokum fram í byrjun september. í byrjun ágúst fundust egg P. cingulatus í bæjarlækn- um á Hvannstóði á Borgarfirði eystra. Það er ljóst, að lífsferillinn tekur eitt ár, eins og í öðruin löndum, en í athugunum Scotts (1958) á ánni Dean í Suður-Englandi urðu forpúpur og púpur ekki algengar fyrr en í júlí, og í læknum Stampen í Suður-Svíþjóð (Otto

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.