Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
137
að lirfur P. cingulatus lifi á kísilþörungum eins og A. zonella, og
að samkeppni gæti því verið um fæðuna.
Að endingu vil ég þakka dr. Agnari Ingólfssyni prófessor fyrir
að safna vorflugum og að lesa handritið yfir og lagfæra það á margan
liátt, og líffræðingunum Árna Heimi Jónssyni, Helga Guðmunds-
syni, dr. Herði Kristinssyni, Kristínu Aðalsteinsdóttur, svo og líf-
fræðinemunum Árna Einarssyni, Bjarna Sveinssyni og Gunnari
Steini Jónssyni, sem einnig söfnuðu vorflugum. Dr. G. N. Philip-
son senior lecturer við Newcastle University vil ég þakka fyrir að
ræða um efni greinarinnar og að koma með góðar ábendingar. Dr.
Jóni Ólafssyni haffræðingi færi ég þakkir fyrir aðstoð við efnagrein-
ingar og Hafrannsóknarstofnuninni fyrir aðstiiðu við þær. Einnig
vil ég sérstaklega þakka Jóni Baldri Sigurðssyni líffræðingi fyrir
rnargar góðar ábendingar við samningu handritsins og fyrir að
lagfæra málið á því.
HEIMILDARIT - REFERENCES
Crichton, M. 1971: A study of caddis flies (Trichoptera) of the family Limne-
philidae, based on the Rothamsted Insect Survey, 1964—68. J. Zool., Lond.,
163: 533-563.
Elliott, J. M., 1970: Tlie diel activity patterns of caddis larvae (Trichoptera).
J. Zool., Lond., 160: 279—290.
Fristrup, B., 1942: Neuroptera and Triclioptera. The Zoology of Iceland. Vol.
III, Pts. 43—44. Reykjavik, Copenhagen. 23 pp.
Göthberg, A., 1970: Die Jahresperiodik der Trichopteren-Imagines in zwei
lapplandisclien Bachen. Österr. Fislt., 23: 118—127.
Hickin, N. E., 1967: Caddis larvae. Larvae of the British Trichoptera. London.
476 pp.
Lepneva, S. G., 1966: Fauna of U. S. S. R. Trichoptera. Larvae and pupae of
Integripalpia. Vol. II, No. 2. Moskva-I.eningrad. Israel Program for Scienti-
fic Translations 1971. Jerusalem. 700 pp.
Lindroth, C. H., 1931: Die Insektenfauna Islands und ilire Probleme. Inaugural-
Dissertation. Uppsala. 599 pp.
— et al., 1973: Surtsey, Iceland. The Development of a New Fauna, 1963—
1970. Terrestrial Invertebrates. Ent. Scand. Suppl. 5, 280 pp.
Macan, T. T., 1973: A Key to the Adults of the Britisli 4’richoptera. Scient,
Publ. Freshwat. biol. Ass., No. 28. 151 pp.
Nielsen, A., 1943: Apatidea auricula Forsslund from a Norwegian mountain
lake. Description of tlie imago and notes on the biology. Ent. Meddr., 23
(Jubilæumsbind), 18—30.