Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1975, Qupperneq 42

Náttúrufræðingurinn - 1975, Qupperneq 42
166 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN blandan samsvaraði við bombuna úr Hlíðargígum. Þó er samkvæm- nin milli aðalefna og margra snefilefna furðu góð þegar þess er gætt að blandað er saman efnum frá einu gosi og borið saman við gjósku úr öðru. Samkvæmnin er nægjanlega góð til þess að blöndun tveggja kvikutegunda kemur sterklega til greina sem skýring á breytileika í elnasamsetningu Heklubergs. Þeim mun lengra hlé sem verður á milli gosa þeim mun meira af súrri kviku blandast í þá ísúru, og þeim mun hærra verður kísil- magn fyrstu gjósku, sem upp kemur. Hvort sem þessi skýring er einhlít eða ekki verður ekki komist hjá þeirri meginstaðreynd að tvenns konar kvikutegundir koma frá Heklu. Ef diffrunarkenningunni er hafnað verður að finna aðra skýringu á uppruna bergsins. Deilibráðnun í stað diffrunar Diffrunarkenningin gerir ráð fyrir að basaltkvika sé móðurkvika annarra bergtegunda. Nú er almennt talið að basaltkvika eigi upp- tök í möttli jarðar og verði til við deilibráðnun möttulsins. Þó að ekki sé líku saman að jafna, þá verður deilibráðnun með svipuðum hætti og suða á kjöti til kæfu. Basaltkvikan svarar þá til fitunnar, sem flýtur upp. Nú hafa tilraunir nýlega sýnt, að deili- bráðnun möttulsins getur leitt til fleiri bergtegunda en basalts. Með auknu innihaldi vatns og annarra reikulla efna, er mögulegt að fá fram bæði ísúrar og súrar bergtegundir, sem áðar voru taldar tilkomnar við kristaldiffrun. Tilraunirnar gefa því til kynna, að kristaldiffrun sé ekki eini möguleikinn til myndunar ísúrra og súrra bergtegunda. Þó eru til- raunirnar ekki nægjanlega umfangsmiklar, til þess að unnt sé að gera nákvæman samanburð á náttúrlegu bergi við nægjanlega margbreytilegar aðstæður, og öll umræða um uppruna Heklubergs á þessum grundvelli byggist á tilgátum. Það er einkum tvennt, sem réttlætir áframhaldandi hugleiðingar um uppruna Heklubergs á grundvelli kenningarinnar um deili- bráðnun. í fyrsta lagi hitastigull í jarðlögum undir Heklu og í öðru lagi lágt kalíummagn bergtegundanna. Guðmundur Pálma- son hefur mælt hitastigul í borholum utan jarðhitasvæða á Suður- landi. Hitastigið eykst um 50-100 gráður fyrir hvern kílómetra. Ef
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.