Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1975, Side 52

Náttúrufræðingurinn - 1975, Side 52
176 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 3. mynd. Glæðitap og rúm]>yngd í jarðvegssniði úr skurðbakka við Vatnshamra- vatn. í línuritinu til hægri eru mælingar umreiknaðar í rúmmálsprósentur af föstum efnum, sem skiptast í lífræn efni, ösku og holurými. hvers hrings og plönturnar innan rammans taldar. Meðalþéttleiki reyndist 144 pl/m2 (plöntur á fermetra), mest 480, en minnst 16 pl/m2. Skiptingin var nokkuð jöfn á hinar fimm tegundir. Al- gengastur var mýrasauðlaukur 45 pl/m2 að meðaltali, en 214 þar sem mest var. Mýrasef myndar þúfur, og gefur því talning ekki góða hugmynd um magn þess, en mest fundust 16 þúfur á fermetra.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.