Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 55
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
179
a b c d
Skriðlíngresi Óáborið 39 P 39 P 120 N 39 P 120 N 83 K
(Agrostis stolonifera) Mýrasef (x) X X X
(Juncus alpinus) Lindasef X XX XX XX
(Juncus bufonius) Naflagras X XX XXX XXX
(Koenigia islandica) M ýrasauðlaukur (X) XXX X (X)
(Triglochin palustris) Hnúskakrækill X XXX XX X
(Sagina nodosa) Vatnsnarfagras (X) X X X
(Catabrosa aquatica) Hrafnafífa 7 X XX XXX
(Eriophorum scheuchzeri) -f- X X (X)
~ tegundin hefur ekki íundist.
(x) tegundin vex hér og þar á stangli.
x tegundin er áberandi í gróðurfari reitsins en hefur þó ekki teljandi þekju.
xxxxx tegundin þekur um helming reitsins.
Gróðurhula áburðarlausu reitanna var áætluð innan við 5%,
eða eins og á landinu í kring. Gróðurinn má teljast gróskumikill
á ábornu reitunum. Var gróðurhulan um 70% að jafnaði, nokkru
meiri á vallarfoxgrasreitunum, en litlu eða engu minni á b-reitun-
um, þar sem aðeins fosfór var borinn á, þótt lítið sér þar um grös.
Vatnsnarfagras (Catabrosa aquatica) er mjög gróskumikið og orðið
ríkjandi tegund á reitnum sem hlaut alhliða áburð en enga sán-
ingu. Lindasef hefur orðið hlutskarpast í eyðum, þar sem áburður
er alhliða. Mýrasauðlaukur er þó mikill í tveimur c-reitum. Nafla-
gras, sem er einna mest áberandi í b-reitum, er hinsvegar varla til
í d-reitum.
Hrafnfífu var ekki veitt athygli meðal tegunda í áburðarathug-