Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1975, Qupperneq 59

Náttúrufræðingurinn - 1975, Qupperneq 59
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 183 Niðurlag Hér að framan hefur verið rakið, hvernig háplöntugróður nemur land á botni vatns, sem hefur verið ræst fram. Fyrst koma til skjal- anna lágvaxnar tegundir, mýrasauðlaukur, naflagras, lindasef og mýrasef, síðan hrafnafífa og klófífa og loks língresi og fleiri gras- tegundir, en starir sjást varla. Gróður verður þó óvíða samfelldur af sjálfsdáðum, en með fosfóráburði rná ná samfelldri gróðurbreiðu, sem hindrar uppblástur vatnsbotnsins, og enn fremur var árangurs- ríkt að sá Engmo-vallarfoxgrasi með alhliða áburðargjöf. Auk þess er í greininni skýrt frá aldursgreiningu á birkilurki og athugunum á jarðvegssniði. Þótt tilgangur þessa greinarkorns sé að skýra frá áðurgreindum athugunum, þykir hlýða að benda á að nokkur sjónarsviptir er að vatninu. Það var til prýði og í því var nokkur silungur, en hvort tveggja hefur orðið að þoka fyrir framkvæmdum. Læt ég það verða tilefni til að minna á, að það er brýnt rannsóknarefni að kanna áhrif framræsluframkvæmda yfirleitt á náttúru landsins, t. d. fugla- líf. Menn skulu áminntir um að athuga sinn gang áður en þeir ræsa fram stöðuvötn eða tjarnir. M. a. getur verið þörf á að taka tillit til vatnsréttinda annarra. Ýmsir starfsmenn Bændaskólans á Hvanneyri hafa unnið áð at- hugunum þeim, sem hér hefur verið greint frá og skulu þeim færð- ar alúðarþakkir. Sérstaklega vil ég nefna Guðmund Jónsson, skóla- stjóra, sem veitti starfsaðstöðu, og Magnús Óskarsson, tilrauna- stjóra, sem var aðalhvatamaður verksins. En alveg sérstaklega ber að þakka Dr. I. Y. Ashwell, sem lét gera aldursgreiningu á birki- lurki, eins og getið er hér að framan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.