Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1975, Side 65

Náttúrufræðingurinn - 1975, Side 65
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 189 1. mynd. Gróðurleifum safnað undir Sandfellsklofahrauni. Ljósm. Jón Jónsson. jarðvegslag hefur verið kornið utan á gíginn, þegar hraun eydcfi þeim gróðri, er þar var lyrir. Gróðurleifarnar eru mosi og einhver kvistgróður og því væntanlega ekki ósvipað þeim gróðri, er þavna var fyrir, áður en maðurinn fór ránshendi um Hraunhól. Kolaða kvisti og sprota mátti tína úr jarðvegslaginu, en ekki var það meira en svo, að margra klukkustunda verk var það að fá nægilega mikið efni (um 20 g) i eina aldursákvörðun. Ilvað þetta varðar, er sama að segja um bæði sýnin, sem tekin voru við Hraunhól. Sýnið, sem tekið var norðan í hólnum reyndist 2690 ±60 C]4 ára. Enn er ekki fullkomlega ljóst, hvaðan það hraun er komið, senr eyddi gróðrinum norðan í hólnum. Eins og tg nefndi áður hugði ég fyrst að það væri Kapelluhraun en að því slepptu Sandfellsklofa- hraun. Nú er hins vegar svo mikill nrunur aldurs þessara gróður- leifa, að dr. Ingrid U. Olsson telur, að ekki geti verið um samtínra- myndun að ræða. Verður því spurningunni unr, lrvaða gos hafi ver- ið að verki, þegar gróðurinn norðan í Hraunlról eyddist, ekki svar- að að svo stöddu. Það er Irins vegar ljóst, að gíghólar, senr hlaðnir eru úr nær eintómu gjalli, gróa ekki sérlega fljótt. og er sjálfsagt ein meginorsök þess sú, að allt vatn hripar þar strax niður. Af þessu leiðir, að Hraunhóll hlýtur að hafa verið orðinn nokkuð gamall,

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.