Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 13
verum leiðina upp í kjaftinn á lúsí- fernum sem er stór og með hvassar tennur á skoltunum. í búrinu í Vest- mannaeyjum notaði lúsíferinn skúf- inn við að leita að æti á botninum. Neðri skolturinn nær lengra frarn en sá efri. Er fiskurinn ]jví mjög yfir- mynntur. Roðið er nijög óslétt og hrukkótt að utan og standa stuttir livassir broddar út úr því á víð og dreif svo fiskurinn er mjög ó]jægileg- ur viðkomu. Þessa brodda gat Vest- mannaeyjalúsíferinn dregið inn og út. Litur er kolsvartur nema ljóstækin á ennisskúfnum sem eru hvit eins og áður hefur verið greint frá. Um lífshætti lúsífers er lítið vitað eins og um flesta fiska þessa ættbálks. Þetta eru miðsævis djúp- og botnfisk- ar. Hjá mörgum tegundum ættbálks- ins eru hængarnir dvergar og sjúga sig fasta við hrygnuna sem er mörg- um sinnum stærri og þiggja frá henni næringu en sjá henni síðan fyrir nauð- synlegum lífsvökva. Hængar lúsífers- ins lifa ekki þess konar sníkjulífi á hrygnunni. Þeir lila frjálsir og óháðir. HEIMILDIR Iiertelsen, E., 1951: Tlie ceratioid fishes, ontogeny, taxonomy, distrihution and biology. Dana rep., (39): 276 pp., 141 fig., 1 pl. Jónsson, G., 1970: Sjaldgæfir fiskar 1969. Ægir 4. tbl. 63. árg., bls. 66—68. Seemundsson, B., 1926: Fiskarnir (Pisces Islandiae). Islensk dýr, 1. xvi + 528 pp., 266 fig. ZUSAMMENFASSUNG Am 14. Januar 1977 hat cin islándisch- er Fischkutter einen Tiefseefisch, Himan- tolophus groenlandicus, Reinhardt 1837, in Stellnetz in der Náhe von Vestmanna- eyjar bei der Siidkuste Islands gefangen. Der Fisch war lebendig und es sind dent Kapitán des Bootes und seiner Besatz- ung gelungen den Fisch lebendig ans Laiul zu bringen wo er im Aquarium in Vestmannaeyjar volle 6 Tage lebte. Diese einmalige Gelegenheit seine bisher unbe- kannte Lebensweise zu beobachten wurde intensiv wahrgenommen. Der Fish war ziemlich rege wáhrend seines Aufenthalt- es im Aquarium und schwam munter um- her. Seinen Stirnfortsatz (siehe Bild) hat er als Fiihler verwendet um den vor sich liegenden Boden abzutasten. Er nahm gierig Futter auf und in diesem Falle wurde er ntit Lodde (Mallotus villosus) gefuttcrt. 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.