Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 21
Það sem gerist í þessum þætti er því það, að hængarnir fara að leita að heppilegum hrygningarstað og rjúfa með því torfutengslin, kynin aðgrein- ast og hrygningargangan stöðvast, þar sem loðnan er komin á ákvörðunar- stað og hrygnurnar auk þess orðnar mjög þungar til sunds. H rygn ingara tferl i Hængurinn er leiðandi aðili hrygn- ingarinnar. Hrygningin liefst á því að hængarnir liópast saman á fyrirfram völdum hrygningarbletti og leita ákaft að reiðubúnum hrygnum. Hrygnurn- ar, sem hafa haldið sig aðskildar frá hængunum, færa sig nær og ein og ein syndir inn i hængahópinn. Einn hængurinn gefur sig þá að henni, þrýstir sér upp að hliðinni á henni og eiginlega festir hana við sig. Sé hængur í hrygningarbúningi skoðaður vel, sést að loðnan ofarlega á baki lians, innhvelfdar ltliðar og þykkur neðsti hluti kviðarins sem er auk þess loðinn á milli kvið- og eyr- ugga, myndar allt livilft inn í lilið hans. Sé þrýst neðan við kvið- eða eyr- ugga hængsins, breiða uggárnir úr sér og í ijós kemur, að þeir hvelfast upp á við og þar að auki er efri hlið þeirra hrjúf. Hvilftin á hliðum hængsins er eins og sniðin fyrir kvið- rnikla hrygnuna og fer pörun loðn- unnar þannig fram, að hængurinn þrýstir hrygnunni upp í livilftina á Itlið sinni og festir hana á þann hátt við sig og þar að auki getur hann gripið utan um hana til að halda henni alveg fastri. í hrygningarfaðm- lagi lítur parið út eins og einn fiskur. Eftir að þau eru föst saman, þjóta þau af stað með sporðaköstum í yfir- borði botnsins og er þá kviður þeirra 1/2 til 1 sentimetra niðri í sandinum. Sandur og hrogn þyrlast þá frá þeim upp í ioft og lil allra liliða. Hrygn- ingin hjá hverju pari stendur yfir að- eins í nokkrar sekúndur og bægslast 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.