Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 36

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 36
Ágnar Ingólfsson: Marflær og þanglys') Marflær og þanglýs eru meðal þeirra dýi'a, sem setja hvað mestan svip á lífríki fjörunnar. Við þessi dýr kannast allir, sem grúskað hafa í fjör- um, og ekki síst hafa börn gaman af þeim, þótt annars séu menn e. t. v. ekki á einu máli um það, liversu geðs- leg þessi dýr eru. Hinar kviku hreyf- ingar marflónna og silalegir tilburðir þanglúsanna vekja hjá sumurn ein- hvers konar óhug, líkt og kóngulær og sum skordýr gera. Þetta er erfitt að skýra, en óhugur þessi hverfur jafnan þegar nánari kynni takast við þessi gagnmerku dýr. Marflær og þanglýs eru krabbadýr, eins og t. d. humar, krabbi, rækja, rauðáta, hrúðurkarl og mörg fleiri al- geng dýr. Líkami krabbadýra er lið- skiptur og hjá marflóm og þanglús- um skiptist bolurinn aftan höfuðs í 14 liði, sem glöggt má greina, þar sem þeir eru ekki huldir skildi, eins og hjá humri, rækju og krabba. Hver lið- ur bolsins ber síðan eitt par útlima. Gegna þessir útlimir ýmsum hlutverk- um. Útlimir fremstu liða eru notaðir 1) Útvarpserindi, flutt 11. ágúst 1976. til þess að meðhöndla fæðuna, þá koma allmörg pör ganglima, en öft- ustu limir eru oft sérhæfðir til sunds og öndunar. Marflær og þanglýs má auðveldlega greina í sundur á því að þanglýs eru flatvaxnar og skríða eftir yfirborðinu á réttum kili, oftast í hægðum sínum, en marflær eru liáar og þtinnar og ferðast oftast skríðandi á hlið og eru talsvert kvikar. Nokkrar tegundir marflóa ganga þó á réttum kili, en þær taka við og við undir sig mikil stökk, sem þanglýs gera aldrei. Bæði marflær og þanglýs synda auk þess vel. Krabbadýr eru fyrst og fremst vatnadýr og lifa bæði í fersku vatni og söltu, en þó sjaldnast sömu teg- undirnar. Bæði marflær og þanglýs eru aðallega sjódýr, og svo er um allar íslenskar tegundir, en erlendis eru lil tegundir, sem lifa í fersku vatni. Nokkrar tegundir marflóa og þang- lúsa hafa ennfremur lagt land undir fót og gerst landdýr, og hafa þá svip- aða lifnaðarhætti og sum skordýr. Stærsti hópurinn hér eru svonefndar grápöddur, sem skyldar eru þanglús- um sjávar. Af þeim eru til nokkrar Náttúrufræðingurinn, 46 (3), 1976 146
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.