Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 51

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 51
meðaltali nær hín sama á öllu tínta- ljilinu fyrir 1000 til 6600 árum síðan, en þetta er sennilega mjög nærri lagi, sbr. línurit Sigurðar Þórarinssonar (1961, mynd 7). Þó er tilhneiging til þess að sýndarjarðvegsþykknun minnki, þegar fjær dregur nútíma, og er samþjöppun líklega aðallega þess valdandi. Upplýsingarnar, sem fengust á þennan hátt, ásamt vitneskju um aldursröð hrauna í mörkinni, voru síðan notaðar til að teikna 4. mynd. Öskulagagreining á Kálfhólshrauni gaf tæp 5000 ár, en líklega er sú greining allt of lág, þar sem jarð- vegssniðið var tekið ofan á einum gjallgíganna. Jarðvegsmyndun ofan á gígunum hefur sennilega byrjað mun seinna en annars staðar og jress vegna hljóta 5000 ár að vera lágmarksaldur og hraunið allmiklu eldra. Rauðhóll við Klausturhóla er líklega um 100— 200 árum yngri en Seyðishólar sam- kvæmt sniði 5 (3. mynd). Um aldur Borgarhóla er ekki vitað með vissu. Niðui staða þcssara hugleiðinga um aldur Grímsneshrauna er því sú, að Jrau hafi að líkindum myndast á tíma- bilinu fyrir 5500—6500 árum síðan. Þetta er J)ó líklega hámarksaldurs- dreifing, jrað er margt sem bendir til Jress, að hraunin hafi myndast á skemmri tíma, eða á nokkur liundruð árum. HEIMILDIR Jakobsson, Sv., 1966: The Grímsnes lavas, SW-Iceland. Acta Nat. Isl. II 6, 30 p. Jakobsson, Sv., Jónsson, /., ir Shido, /*., 1977: The petrology of the western Reykjanes Peninsula, SW-Iceland (í prentun). Kjartansson, Guðm., 1943: Arnesingasaga I. Náttúrulýsing Arnessýslu. Arnes- ingafélagið, 268 bls. Kjartansson, Guðm., Þórarinsson, Sig. ir Einarsson, Þorl., 1964: C,4-aldurs- ákvarðanir á sýnishornum varðandi íslenzka kvarterjarðfræði. Náttúrufr. 34: 97-145. Noll, H., 1967: Maare und maar-áhnliche Explosionskrater in Island. Sonder- veröff. Geol. Inst. Univ. Köln 11, 117 p. Schwarzbach, M. ir NoIL, H., 1971: Geo- logischer Routenfiihrer durch Island. Sonderveröff. Geol. Inst. Univ. Köln 20, 105 p. Þórarinsson, Sig., 1961: Uppblástur á Is- landi í ljósi öskulagarannsókna. Ars- rit Skógræktarfél. ísl. 1961: 17—54. — 1968: Heklueldar. Sögulélagið, 185 bls. — 1971: Aldur ljósu gjóskulaganna úr Heklu samkvæmt leiðréttu geislakols- tímatali. Náttúrul'r. 41: 99—105. S U M M A R Y The age of the Grímsnes lavas, SW-Iceland by Sveinn Jakobsson, Museum of Natural Histoiy, P. (). Box 5320, Reykjavík. The Grímsnes lavas were described in a detailed study by Jakobsson in 1966. Re- cently, however, a C14 dating of charcoal from underneath the Kerhóll lava along with new field observations has prompt- ed a new discussion on the age of the lavas. The postglacial Grímsnes volcanic area (Fig. 1) forms a small volcanic fis- 11 161
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.