Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 60

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 60
urn tíma og vökvinn síaður frá. Eftir að vökvinn hefur íarið í gegnum nokkur lireinsunarstig er heparínið fellt út með cetýlpýridíníumklóríði. Það er svo hreins- að frekar með endurteknum fellingum og að lokum fellt sem natríumheparínat. Styrkleikinn er svo ákvarðaður með mæl- ingum á blóðstorknunartíma. Á þessu stigi rannsóknanna Itefur hep- arín verið einangrað úr lungum og görn- um nautgripa og sauðfjár. Heildarmagnið hefur mest orðið u. Jj. b. 30 000 einingar/ kg af vef en virknin hefur fcngist mest 124 einingar/mg og er Jtað ívið lægra en fengist hefur erlendis. Meiri virkni hefur |jó náðst með frekari hreinsun með ensýrn- um (trýpsíni og kýmotrýpsíni) og oxun með hydrogenperoxíði, sent auk Jiess lýsir efnið til muna. Það hráefni sem félli til hérlendis yrði fyrst og fremst úr sauðfé (lungu og garnir eða garnaslím) og hvölunt. Nautgriparækt er ekki svo mikið stunduð hérlendis til kjötframleiðslu að hráefni þaðan yrði verulega mikilvægt. Um einni milljón laniba er slátrað árlega (garnir úr einu lambi vega um 1 kg og er stór liluti af því slímhúð) og um 400 hvalir eru veiddir árlega, þar af eru um 300 skiðishvalir (garnir og magi úr hval vega um 850 kg og liingu um 180 kg). Heparin er talsvert verðmætt efni, og eins og sakir standa fer verð á Jn’í stöðugt hækkandi á heimsmarkaði. (Raunvisir — fréttabréf RH.) Asuverðlaun 1976 Dr. Páll Agnar Pálsson, yfirdýralæknir, hlaut Ásuverðlaun fyrir árið 1976. Af- hending heiðursverðlauna fór fram í Nor- ræna húsinu við hátíðlega athöfn hinn 27. desember síðastliðinn. Við Jjað tæki- færi var skýrt frá stofnun sjóðsins, sem gefinn var af frú Ásu Guðmundsdóttur Wright til minningar um eiginmann og nokkra ættingja hennar. Er sjóðurinn á vegum Vísindafélags íslendinga. 1 sjóðs- stjórn eiga sæti: dr. Kristján Eldjárn, dr. Jóhannes Nordal og dr. Sturla Friðriks- son. Dr. Páll A. Pálsson hlaut heiðursverð- launin 1976 fyrir veigamikinn J)átt í rann- sóknum á dýrasjúkdómum og sérstaklega á hæggengum veirusjúkdómum. Páll er fæddur 9. maí 1919. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1937, lauk kandidatsprófi frá dýralæknaháskól- anum í Kaupmannahöfn 1944, og var skipaður yfirdýralæknir 1956. Hann var gerður heiðursdoktor við danska dýra- læknaháskólann árið 1974, sem var viður- kenning á mikilvægum rannsóknum hans á sviði búfjársjúkdóma. Páll A. Pálsson hefur unnið gagnmerkt starf sem yfirdýralæknir með Jtví að hafa yfirumsjón með heilsugæslu húsdýra hér á landi. I ræðu og riti hefur hann frætt almenning og bændur um dýrasjúkdóma, varnir gegn Jjeim og leiðbeint dýralækn- um og eftirlitsmönnum. Þá hefur hann endurbætt og sarnið reglugerðir um eftir- lit og meðferð á dýrum og slátrun Jreirra og átt drjúgan þátt í jní að útrýma skæð- um búfjársjúkdómum úr landinu. Má jiar nefna suma kvikfjársjúkdóma, berkla í nautgripum, hringskyrfi, kjúklingasótt, blöðrujjot í svínum og hundafár. Rann- sóknir Páls á fjöruskjögri í unglömbum leiddu til Jjess, að tekin var upp notkun lyfja, sem koma í veg fyrir þann sjúkdóm. Hann hefur tekið þátt í rannsóknum á áhrifum flúors frá eldfjöllum og álveri á heilsufar dýra, og leiðbeint um ráð til varnar gegn flúoreitrunum. Ennfremur hefur Páll staðið fyrir framleiðslu á bólu- efni og sermi, og hafa Jtessi varnarlyf dregið mjög úr sýkingu í búfé. Þegar Páll Agnar Pálsson kont frá námi geisuðu hér á landi fjárpestir, sem voru innfluttar með karakúlfé árið 1933. Ýmsir höfðu Jjegar átt Jjátt í Jjví að snúast til varnar gegn þessum skaðvöldum, og fleiri hafa síðar lagt hönd á plóg við að ráða 170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.