Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 66

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 66
um, annarri um háplöntur og liinni um gróplöntur. Mun )tað vera einhver fyrsta tilraun, sem gerð er lil þess að kynna megnið af gróplöntunum í einni lítilli bók. Síðan komu samsvarandi bækur um spendýr og fugla („Dággdjur och fagler“) og fiska (,,Fiskar“), og loks rekur svo þessi lestina, en liún fjallar um hryggleysingja. Um helmingur bókarinnar er yfirlit um þá dýraflokka, sem teknir eru fyrir í bókinni, en það eru sem fyrr segir idlir hryggleysingjar, að undanskildum skor- dýrunum. Þarna er að finna mjög saman- þjappaðar upplýsingar um fylkingar og llokka dýranna, einnig undirflokka og jafnvel ættir. Nokkuð er um greiningar- lykla fyrir flokka og ættir og jafnvel teg- undir. Allt er þetta svo styrkt með ágæt- um skýringarteikningum. Síðari helmingurinn af bókinni eru svo litmyndir af 675 tegundum ltryggleys- ingja, sent er að finna í Svíþjóð eða í hafinu þar umhverfis. Fylgja jafnframi stuttar og hnitmiðaðar lýsingar tegund- anna, og eru þær jafnan á sömu opnu. Litteikningar Björns eru afbragðs vel gerðar, og hefur honum varla tekist eins vel upp í nokkrum af fyrri bókum sínum. Hvað sjávardýrin snertir er þarna um að ræða margar þær tegundir sem við höfum hér við land, en að sjálfsögðu gildir það síður um landdýrin, t. d. köng- urlærnar. Ég lief ekki talið saman, live margar íslenskar tegundir eru teknar fyrir í bókinni, en gæti trúað að jjað væri um helmingur. Ætti því bók Björns Ursings um hryggleysingjana að geta komið að góðu gagni fyrir áhugamenn um dýra- greiningar og kennara í jteim fræðum hér- lendis. Bókin er í handhægu vasabroti og <>11 uppsetning og frágangur vandað. Helgi Hallgrimsson. Kynningarvika Sambands íslenskra náttúruverndarfélaga Samband íslenskra náttúruverndarfélaga (SÍN) hefur nú í undirbúningi kynningu á starfsemi sinni og aðildarfélaga sinna. F'er kynningin fram í Norræna húsinu í Reykjavík og liefst 15. apríl næstkom- andi. Aðildarfélög SÍN eru nú sex að tölu og spanna jtau yíir allt landið. Félags- svæðin eru kjördæmi eða heilir fjórðung- ar. Elsta félagið (SUNN) var stofnað á Norðurlandi árið 1969. Sambandið var stofnað árið 1975, og hefur það aðsetur á Akureyri. Núverandi forseti þess er Helgi Hallgrímsson náttúrufræðingur. Kynningin 1 Norræna húsinu verður um leið kynning á náttúruverndarmálum hinna ýmsu landshluta, en ýmis almenn viðfangsefni verða líka tekin fyrir, svo sem iðnvæðing landsins og nýting á auð- lindum hafsins. Einnig verður rætt um hlutverk og starfsemi almannasamtaka að náttúruverndarmálum, um hlutverk og jjýðingu friðlýsingar o. 11. Ýmsir gestir munu halda erindi á kynn- ingarvikunni, og m. a. er framkvæmda- stjóri norsku náttúruverndarsamtakanna, Magne Midttun, væntanlegur jtangað, og Eysteinn Jónsson formaður Náttúruvernd- arráðs mun hafa jrar framsöguerindi. í tengslunt við kynningarvikuna verður komið upp sýningu um náttúruvernd í Norræna liúsinu, og verður hún o]tin alla dagana. Helgi Hallgrímsson. 176
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.