Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1991, Síða 35

Náttúrufræðingurinn - 1991, Síða 35
Kristinn H. Skarphéðinsson Flækingsfuglar á Islandi: Yaðfuglar 1 (lóur o.fl.)* INNGANGUR Vaðfuglar eru meðal algengustu og kunnustu fugla hér á landi. Ellefu teg- undir eru árvissir varpfuglar og þrjár tegundir eru árvissir umferðarfuglar eða vetrargestir á ferðum sínum til og frá varpheimkynnum í norðri (sbr. Árni Waag Hjálmarsson 1982). Allmargar tegundir vaðfugla hafa slæðst hingað til lands, sumar eru ár- vissar, en flestar sjaldséðar. Enda þótt nokkrar þessara tegunda sjáist á sömu stöðum ár eftir ár, er hæpið að telja þær reglubundna gesti, og því eru þær kallaðar llækingsfuglar. Hingað til lands hafa flækst 32 teg- undir vaðfugla svo vitað sé og verður fjallað um þær í fimm greinum. I þess- ari grein verður fjallað almennt um vaðfugla og raktar og ræddar athugan- ir á flækingsfuglum sem tilheyra fjór- um ættum: mjónefaætt (1 tegund), trílaætt (1 tegund), trítlaætt (1 tegund) og lóuætt (4 tegundir). Pá verður minnst á eina tegund sem í eldri heim- ildum var ranglega talin hafa sést hér. Fjöruspói (Numenius arquatd) er vetrargestur hér á landi, algengastur suðvestanlands og í Hornafirði, og hefur orpið hér a.m.k. tvisvar sinnum (Whitfield o.fl. 1989). Vepja (Vanell- * Flækingsfuglar á íslandi. 6. grein: Náttúru- fræðistofnun Islands. us vanellus) er árviss flækingur og hef- ur orpið alloft (Jón Baldur Sigurðsson 1967, Erpur Snær Hansen 1983, Gunn- laugur Þráinsson 1986, Jóhann Óli Hilmarsson 1989, Ævar Petersen 1989). I fyrirhugaðri greinaröð um flækingsvaðfugla verður ekki fjallað frekar um fjöruspóa og vepju. EFNIVIÐUR Einstökum tegundum verður ekki lýst og lifnaðarhættir þeirra aðeins raktir í stuttu máli. Sumar vaðfugla- tegundir eru afar torgreindar og erfitt að þekkja þær úti í náttúrunni. Nýleg- ar handbækur (Prater o.fl. 1977, Mar- chant o.fl. 1986, Chandler 1989) skýra flókin búningaskipti og óglögg ein- kenni torgreindra tegunda. I Fugla- bók AB (Peterson o.fl. 1972) er lýsing á flestum vaðfuglategundum sem lík- legt er að rekast á hér á landi (sjá einnig Þorstein Einarsson 1987). Al- mennar upplýsingar um vaðfugla og lífshætti einstakra tegunda eru sam- kvæmt Cramp & Simmons (1983) og Chandler (1989) nema annað sé tekið fram. Um þessar mundir er verið að gera miklar breytingar á flokkun fugla, þær róttækustu í meira en hálfa öld. Þessi endurskoðun er að mestu leyti byggð á nýrri tækni í sameindaerfðafræði sem gerir kleift að rekja skyldleika Náttúrufræöingurinn 61 (1), bls. 29-46, 1991. 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.