Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1991, Síða 44

Náttúrufræðingurinn - 1991, Síða 44
4. mynd. Gulllóa (ofar) og heiðlóa (neðar), Álfta- nes, Kjós 5. maí 1979. Undirvængþökur og væng- krikafjaðrir gulllóu eru gráleitar, en hvítar á heið- lóu. American Golden Plover (Pluvialis domin- ica; above) and Eurasian Plover (P. apricaria) col- lected at Alftanes, S W Ice- land 5 May 1979. Ljósm. photo Arnþór Garðars- son. gulleit líkt og heiðlóa en gulllóa grá- leit eða brúnleit. Hægt er að greina sundur um 90% fugla á mælingum. Nákvæmar lýsingar á þessum tegund- um er að finna hjá Marchant ofl. (1986: 392). Gulllóa og glitlóa eru miklir ferða- langar sem verpa í nyrstu löndum heims og hafa vetursetu á suðurhveli jarðar. Þó að bygging þeirra og bún- ingur sé tiltölulega lík, eru fjaðrafellir og farhættir verulega frábrugðnir. Gulllóa skiptir um flugfjaðrir á fyrsta vori, en glitlóa ekki, svo að hægt er að greina ársgamlar glitlóur á slitnum handflugfjöðrum. Þá dvelur töluvert af ungum glitlóum í vetrarheimkynn- um sumarlangt, en fátítt er að gulllóur geri það. Glitlóa verpur nyrst í A-Síbiríu og V-Alaska og hefur vetursetu í A-Afr- íku, sunnanverðri Asíu, á mörgum Kyrrahafseyjum og í Astralíu. Hún hefur flækst víða um heim, en er mun sjaldgæfari flækingur en gulllóa í V- Evrópu og hefur ekki sést hér á landi. Á Bretlandseyjum höfðu aðeins verið greindar 12 glitlóur, en 139 gulllóur fram til 1989 (Rogers o.fl. 1990). Gulllóa verpur nyrst í Alaska og Kanada (þó ekki á allra nyrstu eyjun- um), m.a. á Baffinseyju. Vetrarstöðv- ar hennar eru um miðbik S-Ameríku, nær eingöngu inn til landsins. Gullló- um fækkaði mikið á 19. öld vegna veiða. Um 200 veiðimenn skutu t.d. tæplega 50 þúsund fugla á einum degi í grennd við New Orleans á seinni 38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.