Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1991, Síða 65

Náttúrufræðingurinn - 1991, Síða 65
1. mynd. Skýringarmynd af hreyfingum efnisagna þegar P-bylgjur (A) og S-bylgjur (B) ganga yfir. (Úr Boit (1982)). Particle motion in the two types of seismic body waves, P- waves (A) and S-waves (B). Eðli sínu samkvæmt berst S-bylgja eingöngu um efni sem getur svignað. Vökvi er fjaðrandi efni, en eingöngu gagnvart þrýstingi. Hann getur því flutt P-bylgjur en ekki S-bylgjur. Þessa eiginleika er m.a. hægt að nota til að ganga úr skugga um að möttull jarðar er úr föstu efni niður á 2885 km dýpi. Þar fyrir neðan tekur við jarð- kjarninn, en ytri hluti hans er úr fljót- andi efni. I jarðskorpunni eða möttl- inum undir sumum eldstöðvum hafa fundist svæði þar sem S-bylgjur berast illa eða ekki í gegn. Þetta má líta á sem vísbendingu um bráðið efni eða kvikuhólf (Sanford og Páll Einarsson, 1982, Páll Einarsson, 1978). Hér á landi er það áberandi hve illa S-bylgj- ur berast um þau lög sem liggja næst undir jarðskorpunni. Einnig er þar hlutfall milli hraða P- og S-bylgna óvenjulega hátt. Þetta má túlka þann- ig að efnið þar sé í hlutbráðnu ástandi (Gebrande o. fl. 1980). Ýmsar fleiri vísbendingar eru um að óvenjulegt ástand ríki undir íslandi. P-bylgjur frá fjarlægum jarðskjálftum verða fyrir nokkurri seinkun á leið sinni til íslands ef miðað er við löndin um- hverfis. Rannsóknir Kristjáns Tryggvasonar o. fl. (1983) á þessari seinkun sýndu að bylgjuhraðinn er lægri en hann ætti að vera allt niður á um 300 km dýpi. 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.