Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1991, Síða 78

Náttúrufræðingurinn - 1991, Síða 78
grein fyrir reikningum félagsins og voru þeir samþykktir, einnig skýrði gjaldkeri frá reikningum Minningar- sjóðs Eggerts Olafssonar, Minningar- sjóðs Stefáns Stefánssonar og dánar- gjafar dr. Helga Jónssonar. Þóra Ellen Þórhallsdóttir gaf ekki kost á sér aftur til formanns og var Freysteinn Sigurðsson jarðfræðingur kjörinn formaður félagsins. Aðrir sem úr stjórn áttu að ganga voru Ingólfur Einarsson og Björg Þorleifsdóttir. Ingólfur gaf kost á sér aftur og var endurkjörinn. Björg baðst undan end- urkjöri og var Gyða Helgadóttir, sem áður sat í varastjórn, kjörin í hennar stað. Einar Egilsson var endurkjörinn í varastjórn en auk hans var Þóra Elín Backmann hjúkrunarfræðingur kosin varamaður. Magnús Árnason og Sveinn Ólafsson voru kosnir endur- skoðendur en Þór Jakobsson sem áð- ur var varaendurskoðandi gaf ekki kost á sér aftur og var Ólafur Jónsson kosinn í hans stað. Á fundinn kom Sigurður H. Richt- er, fulltrúi félagsins í dýraverndar- nefnd, og gerði grein fyrir störfum nefndarinnar á árinu. Fulltrúi félags- ins í fuglaverndarnefnd, Agnar Ing- ólfsson, gat ekki komið á fundinn en formaður gerði grein fyrir samantekt hans á störfum nefndarinnar. Þá greindi formaður frá starfi nefndar um byggingu náttúruhúss og endurskoðun laga nr. 48/1965 um al- mennar náttúrurannsóknir og Nátt- úrufræðistofnun íslands. Nefndin var skipuð af Svavari Gestssyni mennta- málaráðherra 13. júní 1989 og áttu í henni sæti Hjörleifur Guttormsson al- þingismaður (formaður), Eyþór Ein- arsson grasafræðingur (tilnefndur af Náttúrufræðistofnun íslands), Jóhann Pálsson garðyrkjustjóri (tilnefndur af Reykjavíkurborg), Sveinbjörn Björns- son prófessor (tilnefndur af Háskóla íslands), Kristín Einarsdóttir alþingis- maður, Þórunn Hafstein lögfræðingur (fulltrúi menntamálaráðuneytis) og Þóra Ellen Þórhallsdóttir. Verkefni nefndarinnar voru að semja drög að frumvarpi til nýrra laga um náttúru- rannsóknir og Náttúrufræðistofnun ís- lands og að kanna möguleika að sam- komulagi um byggingu Náttúrufræði- húss á höfuðborgarsvæðinu með aðild Náttúrufræðistofnunar íslands, Há- skóla íslands, Reykjavíkurborgar og hugsanlega fleiri aðila. Nefndin hefur alls haldið um 30 fundi. Skýrði Þóra Ellen frá helstu þáttum í tillögum nefndarinnar. Tillaga stjórnar um að árgjald fyrir árið 1990 skyldi vera kr. 2300, var samþykkt. FRÆÐSLUFUNDIR Félagið gekkst fyrir sjö fræðslu- fundum í stofu 101 í Odda og voru efni og fyrirlesarar eftirfarandi: febrúar: Margrét Guðnadóttir: Eyðni- veiran og eiginleikar hennar. Fundargestir voru 62. mars: Hreinn Haraldsson: Markarfljót og Landeyjar. Fundargestir voru 80. apríl: Áslaug Geirsdóttir: Setlaga- rannsóknir og hugsanleg tengsl við upphaf ísaldar á Vesturlandi. Fundargestir voru 55. júní: Ólafur Ingólfsson: Af mörgæs- um, jöklum og mannlífi á Suður- skauti. Fundargestir voru um 70. október: Einar H. Guðmundsson: Heimsmynd nútímans. Fundargest- ir voru 128. nóvember: Kjartan Magnússon og Ól- afur Karvel Pálsson: Tengsl þorsks og loðnu. Fundargestir voru um 30. janúar: Björg Þorleifsdóttir: Svefn og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.