Fréttablaðið - 15.05.2009, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 15.05.2009, Blaðsíða 19
Bókin er uppfull af hugmyndum um hvernig nýtni og hagsýni koma að góðum notum við að gera einfaldan en skemmtilegan heimilismat. Nanna Rögnvaldardóttir færir þér uppskriftir að fjölbreyttum heimilismat; réttum sem hægt er að breyta á ýmsa vegu, eftir smekk og fjárhag hvers og eins eða bara eftir því hvað er í skápunum hverju sinni. Heimilislegar hugmyndir úr eldhúsi Nönnu Nanna Rögnvaldardóttir áritar bók sína í Eymundsson í Suður-Kringlu á laugardaginn kl. 14:00-14:30. 4.990 kr. á tilboði til 24. maí 4.290 kr. Köld eggjakaka, skorin í sneiðar og borin fram t.d. með góðu salati og brauði – getur verið af- bragðsgóður matur eins og hún kemur fyrir – jafn- vel þótt hún hafi bara verið gerð úr afgöngum eða því sem til var í ísskápnum. Svo geturðu gert eggjakökusamlokur, smurt gróft brauð eða góða brauðbollu með dálitlu majónesi eða smjöri og lagt salatblað, tómatsneiðar og sneiðar af kaldri eggjaköku ofan á. Hitaðu eggjakökuafganginn og berðu hann fram með góðri kryddaðri tómatsósu, grænu salati og brauði. Eða skerðu eggjakökuafganginn í teninga og nokkrar pylsur í bita og steiktu á pönnu. Skerðu kaldan eggjakökuafgang í bita eða Sett það út í allskonar kjöt-, kjúklinga- og grænmetissúpur og pottrétti; það á sérlega vel við með tómötum og baunum og er ómissandi í baunasúpuna á sprengi- daginn. Strjúktu annaðhvort blöðin af stilkunum eða settu þá heila út í og mundu svo eftir að veiða þá upp úr áður en rétt- urinn er borinn fram. Dreift nokkrum timjangreinum í steikingar- fatið þegar þú ofnsteikir kartöflur og annað grænmeti, e.t.v. ásamt hvítlauksgeirum. Notað ferskt timjan í alls kyns maríneringar fyrir kjöt og fisk. Notað blöðin af potta-timjani í salöt og kaldar sósur og heilar greinar til að skreyta með. Blandað smátt söxuðu fersku timjani saman við brauðrasp þegar á að steikja eitt- hvað eða saman við ost í gratínréttum. Timjan hentar mjög vel í flesta villibráðar- rétti. Velt soðnum kartöflum upp úr ólífuolíu ... TIMJAN? Timjan er kryddjurt sem gott er að eiga í potti í eldhúsglugganum og getur enst nokkuð lengi þannig. Það endist einnig sæmilega í ísskápnum – lengur en ýmsar aðrar kryddjurtir. Annars er töluverður munur á því timjani sem keypt er í potti og er ungt og ferskt, með mjúkum stönglum, fremur bragðmilt og hentar best fyrir ósoðna rétti eða skamma eldun, og svo innfluttum, afskorn- um timjanstönglum sem yfirleitt eru trékenndir og blöðin bragðmeiri og henta betur fyrir langa suðu og steikingu. Ferskt timjan má nota í ótal rétti og þú getur t.d.:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.