Fréttablaðið - 15.05.2009, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 15.05.2009, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 15. maí 2009 3 Á kvikmyndasíðu MSN-vefsíð- unnar má finna ýmis skemmtileg myndaalbúm. Í einu þeirra eru birt dæmi yfir ljótustu hárgreiðslur kvikmyndasögunnar. Ýmsir frægir leikarar, sem þykja kynþokkafull- ir, geta breyst í gamalmenni, nirði eða harðsvíraða glæpamenn með því einu að skipta um hárgreiðslu eins og þessi dæmi sýna. Hár í takt við tímann Leikarar þurfa að leggja ýmislegt á sig til að vera trúverðugir í hlutverkum sínum. Stundum felst það í því að þeir verða að klippa hárið og greiða það á misfallegan hátt. Hárgreiðsla Tom Hanks í Da Vinci Code fór í taugarnar á mörgum. Nicolas Cage lék þunnhærðan kvíða- sjúkling í myndinni Adaptation. Ljót greiðsla sem gerir illan mann verri. Javier Bardem í No Country for Old Men. Í kvikmyndinni Mermaids er Cher með greiðslu í anda sjöunda áratugarins. Kevin Costner með vindþurrkað hár og sítt að aftan í Robin Hood. Bill Murray greiðir hárlufsurnar yfir skall- ann í kvikmyndinni Kingpin. PAULINA PORIZKOVA verður ekki dómari í næstu þáttaröð America‘s Next Top Model. Paulina segir að henni hafi verið sagt upp í gegnum síma á afmælisdaginn sinn. Ástæðuna fyrir upp- sögninni sagði hún þá að verið væri að skera niður kostnað. Ungir japanskir hönnuðir öttu kappi í So-en tískukeppninni á vegum tískuháskólans Bunka. So-en tískukeppnin fór fram í Tókýó á dögunum en keppn- in er haldin á vegum tísku- skólans Bunka. Þar sýndu ungir japanskir hönnuðir það sem í þeim býr og bar margt frumlegt þar fyrir sjónir. Bunka-tískuskólinn er virtur japanskur skóli þar sem kennd er tísku- hönnun og aðrar skyld- ar greinar. Fyrsti vísir að skól- anum varð til árið 1919 þegar Isaburo Namiki stofnaði lít- inn skóla þar sem ungum stúlkum var kennt að sauma vestræn föt. Nafni skólans var breytt í Bunka árið 1936 og þá var einnig, á vegum skólans, farið að gefa út fyrsta tískutímarit Japans, So-en, sem er einmitt nafn- ið á keppninni sem haldin er árlega. Nokkrir þekktir hönnuðir hafa útskrifast úr skólanum, til dæmis Kenzo Takada, Junya Watanabe og Yohji Yamamoto. - sg Frumlegar flíkur Þessi stúlka ber hryggjarsúlu á bakinu á sýningu Takumasa Akamaru. Sannkallaðar blómarósir sýndu kjóla eftir hinn unga Madoka Asano. NORDICPHOTO/AFP Verð áður: Verð áður:Verð: Verð nú: Verð nú:8.995kr.- IS2475 - Stærðir 40 - 47 4.995 kr.- Verð áður: Verð nú: 3.496kr.- SPRA1040Am7 - Stærðir 41 - 46 15.995 kr.- Verð áður: Verð nú: 11.196kr.- E-4504300101 1.995 kr.- Verð áður: Verð nú: 1.396kr.- Afa inniskór - Stærðir 40 - 46 4.995 kr.- Verð áður: Verð nú: 3.496kr.- SPRF3041AM1 - Stærðir 36 - 41 4.995 kr.- Verð áður: Verð nú: 3.496kr.- SPR5gx5-370019b1 - Stærðir 26 - 36 5.995 kr.- Verð áður: Verð nú: 3.995kr.- SPR27810110F - Stærðir 36 - 41 4.995 kr.- Verð áður: Verð nú: 3.496kr.- SPRA2046AM7 - Stærðir 41 - 46 13.995 kr.- Verð áður: Verð nú: 6.995kr.- E-3514480001 - Stærðir 41 - 47 8.995 kr.- Verð áður: Verð nú: 6.296kr.- SKO60562 - Stærðir 40 - 47 2.995 kr.- 1.995kr.- SPR255463 - Stærðir 36 - 467.995 kr.- 5.596kr.- HUM630309001- Stærðir 36 - 41 Verð áður: Verð nú: 2.995 kr.- 1.995kr.- SPRHL2719 - Stærðir 36 - 46 Verð: 8.995kr.- IS2475 - Stærðir 40 - 47 TOPPS K VERÐI SKÓR Á KÓR BOTN I Föstudag 11-18 Laugardag 11-16 Sunnudag 12-16 Afgreiðslutímar um helgina Við lækkum á meðan aðrir hækka! VÍNLANDSLEIÐ 6 - S: 533 3109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.