Fréttablaðið - 15.05.2009, Page 23
FÖSTUDAGUR 15. maí 2009 3
Á kvikmyndasíðu MSN-vefsíð-
unnar má finna ýmis skemmtileg
myndaalbúm. Í einu þeirra eru birt
dæmi yfir ljótustu hárgreiðslur
kvikmyndasögunnar. Ýmsir frægir
leikarar, sem þykja kynþokkafull-
ir, geta breyst í gamalmenni, nirði
eða harðsvíraða glæpamenn með
því einu að skipta um hárgreiðslu
eins og þessi dæmi sýna.
Hár í takt við tímann
Leikarar þurfa að leggja ýmislegt á sig til að vera trúverðugir í hlutverkum sínum. Stundum felst það í
því að þeir verða að klippa hárið og greiða það á misfallegan hátt.
Hárgreiðsla Tom Hanks í Da Vinci Code
fór í taugarnar á mörgum.
Nicolas Cage lék þunnhærðan kvíða-
sjúkling í myndinni Adaptation.
Ljót greiðsla sem gerir illan mann verri.
Javier Bardem í No Country for Old Men.
Í kvikmyndinni Mermaids er Cher með
greiðslu í anda sjöunda áratugarins.
Kevin Costner með vindþurrkað hár og
sítt að aftan í Robin Hood.
Bill Murray greiðir hárlufsurnar yfir skall-
ann í kvikmyndinni Kingpin.
PAULINA PORIZKOVA verður ekki dómari í næstu þáttaröð
America‘s Next Top Model. Paulina segir að henni hafi verið sagt
upp í gegnum síma á afmælisdaginn sinn. Ástæðuna fyrir upp-
sögninni sagði hún þá að verið væri að skera niður kostnað.
Ungir japanskir hönnuðir öttu
kappi í So-en tískukeppninni á
vegum tískuháskólans Bunka.
So-en tískukeppnin fór fram í
Tókýó á dögunum en keppn-
in er haldin á vegum tísku-
skólans Bunka. Þar sýndu
ungir japanskir hönnuðir
það sem í þeim býr og bar
margt frumlegt þar fyrir
sjónir.
Bunka-tískuskólinn er
virtur japanskur skóli
þar sem kennd er tísku-
hönnun og aðrar skyld-
ar greinar.
Fyrsti vísir að skól-
anum varð til árið 1919
þegar Isaburo Namiki stofnaði lít-
inn skóla þar sem ungum stúlkum
var kennt að sauma vestræn föt.
Nafni skólans var breytt í
Bunka árið 1936 og þá var einnig,
á vegum skólans, farið að gefa út
fyrsta tískutímarit Japans,
So-en, sem er einmitt nafn-
ið á keppninni sem haldin er
árlega.
Nokkrir þekktir hönnuðir
hafa útskrifast úr skólanum,
til dæmis Kenzo Takada,
Junya Watanabe og Yohji
Yamamoto. - sg
Frumlegar flíkur
Þessi stúlka ber hryggjarsúlu
á bakinu á sýningu Takumasa
Akamaru.
Sannkallaðar blómarósir sýndu kjóla eftir hinn unga Madoka Asano. NORDICPHOTO/AFP
Verð áður:
Verð áður:Verð:
Verð nú:
Verð nú:8.995kr.-
IS2475 - Stærðir 40 - 47
4.995 kr.-
Verð áður:
Verð nú:
3.496kr.-
SPRA1040Am7 - Stærðir 41 - 46
15.995 kr.-
Verð áður:
Verð nú:
11.196kr.-
E-4504300101
1.995 kr.-
Verð áður:
Verð nú:
1.396kr.-
Afa inniskór - Stærðir 40 - 46
4.995 kr.-
Verð áður:
Verð nú:
3.496kr.-
SPRF3041AM1 - Stærðir 36 - 41
4.995 kr.-
Verð áður:
Verð nú:
3.496kr.-
SPR5gx5-370019b1 - Stærðir 26 - 36
5.995 kr.-
Verð áður:
Verð nú:
3.995kr.-
SPR27810110F - Stærðir 36 - 41
4.995 kr.-
Verð áður:
Verð nú:
3.496kr.-
SPRA2046AM7 - Stærðir 41 - 46
13.995 kr.-
Verð áður:
Verð nú:
6.995kr.-
E-3514480001 - Stærðir 41 - 47
8.995 kr.-
Verð áður:
Verð nú:
6.296kr.-
SKO60562 - Stærðir 40 - 47
2.995 kr.-
1.995kr.-
SPR255463 - Stærðir 36 - 467.995 kr.-
5.596kr.-
HUM630309001- Stærðir 36 - 41 Verð áður:
Verð nú:
2.995 kr.-
1.995kr.-
SPRHL2719 - Stærðir 36 - 46
Verð:
8.995kr.-
IS2475 - Stærðir 40 - 47
TOPPS
K
VERÐI
SKÓR
Á
KÓR
BOTN
I
Föstudag 11-18
Laugardag 11-16
Sunnudag 12-16
Afgreiðslutímar
um helgina
Við lækkum á meðan aðrir hækka!
VÍNLANDSLEIÐ 6 - S: 533 3109