Fréttablaðið - 15.05.2009, Page 38

Fréttablaðið - 15.05.2009, Page 38
6 föstudagur 15. maí tíðin ✽ stíll og hönnun GERÐUR HARÐARDÓTTIR stílisti og blaðamaður á Húsum og híbýlum LEÓ, LITLA LOÐBARNIÐ MITT Ég keypti hann úti í París þegar ég var í námi þar. Var að leita mér að jakka en fór og keypti hund í staðinn. BÚDDALÍKNESKI LJÓMYNDIRNAR MÍNAR „NÁTTBORÐIГ Ég nota stól sem ég keypti á úti- markaði í París sem náttborð. Rogaðist með tvo svona í lest- ina úti. SPEGILLINNLOFTLJÓSIÐ ÖLL VERK HALLDÓRS LAXNESS ÁRITUÐ Pabbi minn, Hörður Óskarsson, var prentari og prentaði allar bækurnar hans Halldórs. Hann var einn af fáum sem gátu lesið úr skriftinni hans. Hver einasta bók er árituð til pabba. LJÓSMYND EFTIR KRISTIN MAGNÚSSON, LJÓSMYNDARA TOPP 10 SAFAPRESSAN APPLE- TÖLVAN KITLANDI SMÁATRIÐI Sokkabönd eru alltaf vinsæl hjá karlpeningnum og þegar þau eru svona falleg er ekki vitlaust að láta þau gægjast undan pils- faldi þegar þau eru notuð við þykka silkisokka. Úrval af dásamlegum sokkabönd- um er að finna í versluninni Systrum, Laugavegi.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.