Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.05.2009, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 15.05.2009, Qupperneq 50
26 15. maí 2009 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Því miður, Hugó. Ég er búin að finna mér annan! Finna annan? Já. Einmitt! Hvernig geturðu bara fundið annan? Hvað get ég sagt, Húgó? Hann bara lá þarna! Á götunni! Er Palli ennþá upptekinn af því að fá eigin gemsa? FARSÍMA- LAGERINN Skrifað í háloft- unum Skrifað í háloftunum Satt og rétt. VOFF VRR VOFF Góðan daginn.. Hæ! Þú ert snemma á fótum.. Já, mér datt í hug að fá nokkrar róleg- ar mínútur áður en lætin byrja. Læti...? Góðan daginn öll sömul! Vá! Mig dreymdi rosalegan draum í nótt! Ég get ekki beðið eftir að segja ykkur frá honum. Hvað er í morgunmat? Ég vona að það séu pönnukökur. Pönnukökur eru fyndið orð. Prófið að segja það aftur og aftur, hundrað sinnum. Skrítið, ekki satt? Það sama gildir um sýróp. Prófið. Sýróp... sýróp... sýróp...sýróp... sýróp... sýróp...sýróp... sýróp... sýróp...sýróp... sýróp... Fylgir próf- arkalestur? NOKKUR ORÐ Kjartan Guðmundsson Geltið hans er verra en þegar hann bítur. Já. Vart er hægt að halda því fram að fyrsta platan með Prince (sem tæknilega séð væri hægt að kalla „The artist formerly known as The artist formerly known as Prince“) hafi gefið næg fyrirheit um þá snilli sem Minneapolis-búinn átti eftir að færa heiminum síðar á ferlinum. Platan, For You frá 1978, er langt frá því alslæm og á vissu- lega sína spretti. Það er hins vegar nokkuð djúpt á þeim tilþrifum sem söngvarinn smá- vaxni heillaði mig og milljónir annarra með síðar. Í raun má segja að platan sé fullkom- lega óslípaður demantur. Aðeins í einu lag- anna, Soft and Wet, brýst hinn sanni Prince í gegnum hráleikann og reynsluleysið. Það er heldur ekkert skrýtið. Það er ekki á allra færi að hitta beint í mark í fyrstu til- raun. Strax á næstu plötu, Prince frá 1979, er meistarinn búinn að finna fjölina sína svo um munar eins og lögin I Wanna Be Your Lover, Why You Wanna Treat Me So Bad og I Feel For You bera vitni um, meðal annarra. Svellandi fín lög alveg hreint, hvert einasta þeirra. Ekki þarf svo að fjölyrða um öll þau meistarastykki sem hann sendi frá sér langt fram á níunda áratuginn. Maðurinn er hálf- guð hið minnsta. Ég vona að dvöl Hollendingsins Prince Rajcomar í herbúðum KR taki svipaða stefnu og hins bandaríska nafna hans. Það var hálf kvalafullt að fylgjast með fyrsta leiknum hans, gegn Fjölni á KR-vellinum, þar sem ekkert virtist ganga upp og áhorfendur voru greinilega orðnir pirraðir á meintu getuleysi leik- mannsins. Ég hef hins vegar fulla trú á því að Prince Rajcomar reki af sér slyðruorðið og sýni okkur Vesturbæingum þá miklu hæfi- leika sem við vitum að hann býr yfir. Fall er fararheill. Saga af tveimur prinsum Helgarblaðið: Heimili og hönnun: Menning: Kolbrún Halldórsdóttir í helgar- viðtali. Beinta Maria Didriksen og Levi Didriksen: Levi níu ára er stoð og stytta tvíburasystur sinnar sem er með sjúkdóm sem aðeins fimm manns í heiminum þjást af. Íslensk hönnun eins og hún gerist best. Húsgögn, arkitek- túr og vöruhönnun í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum. Þrjár óperufrumsýningar í maí. Mest seldu bókmenntaverk Evrópu í fyrra. Íslenska ímyndin á viðreisnar- árunum. Allt um Listahátíðina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.