Fréttablaðið - 15.05.2009, Page 60
15. maí 2009 FÖSTUDAGUR36
14.00 Setning Alþingis Bein útsending
frá setningu Alþingis.
15.15 Listahátíð 2009 (e)
15.50 Leiðarljós (e)
16.30 Leiðarljós (e)
17.10 Táknmálsfréttir
17.20 Spæjarar (18:26)
17.42 Músahús Mikka (55:55)
18.05 Sápugerðin (Moving Wallpaper)
(2:12) (e)
18.30 Bergmálsströnd (Echo Beach)
(2:12) (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós Í þættinum verður meðal
annars sýnt beint frá setningu Listahátíðar.
20.25 Prinsessan á ísnum (Ice Princ-
ess) Kanadísk fjölskyldumynd frá 2005 um
stúlku sem er staðráðin í að verða meistari í
listhlaupi á skautum. Aðalhlutverk: Michelle
Trachtenberg, Joan Cusack, Hayden Panetti-
ere og Kim Cattrall. (e)
22.05 Rauði drekinn (Red Dragon)
Bandarísk spennumynd frá 2002. Fyrrver-
andi FBI-maður er fenginn til að hafa uppi
á dularfullum raðmorðingja og nýtur við
það aðstoðar mannætunnar góðkunnu dr.
Hannibals Lechters. Aðalhlutverk: Anthony
Hopkins, Edward Norton, Ralph Fiennes,
Harvey Keitel, Emily Watson.
00.10 Söngvaskáld Eivör Pálsdóttir flytur
nokkur af lögum sínum að viðstöddum
áhorfendum í Sjónvarpssal. (e)
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08.00 Little Manhattan
10.00 The Ant Bully
12.00 Bowfinger
14.00 Bigger Than the Sky
16.00 Little Manhattan
18.00 The Ant Bully
20.00 Bowfinger Bobby K. Bowfinger
er misheppnaður kvikmyndaframleiðandi í
Hollywood sem er staðráðinn í að slá í gegn
og leggur allt í sölurnar.
22.00 Miami Vice
00.10 Mar adentro (The Sea Inside)
02.15 Perfect Strangers
04.00 Miami Vice
07.00 Fylkir - Keflavík Útsending frá leik
í Pepsi-deild karla.
16.20 Gillette World Sport 2009
16.45 Inside the PGA Tour 2009
Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni
og árið skoðað í bak og fyrir.
17.20 Fréttaþáttur spænska boltans
17.50 Pepsímörkin 2009 Magnús Gylfa-
son og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla
leiki umferðinnar ásamt íþróttafréttamönnum
Stöðvar 2 Sport.
18.50 Fréttaþáttur Meistaradeild-
ar Evrópu
19.20 World Supercross GP Að þessu
sinni fór mótið fram á Rice Eccles Field í Salt
Lake City.
20.15 Houston - LA Lakers
22.05 Ultimate Fighter - Season 9 Allir
fremstu bardagamenn heims mæta til leiks
og keppa um titilinn The Ultimate Fighting
Champion.
23.00 Poker After Dark
23.45 Poker After Dark
00.30 NBA Action
01.00 NBA 2008/2009 - Playoff
Games Bein útsending frá leik í úrslita-
keppni NBA.
17.30 Everton - Tottenham Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
19.10 Blackburn - Portsmouth Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
20.50 Premier League World Nýr þáttur
þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
21.20 Upphitun Hitað upp fyrir leiki
helgarinnar í enska boltanum. Farið yfir viður-
eignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn
og þjálfara.
21.50 PL Classic Matches Liverpool -
Newcastle, 1996. Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
22.20 PL Classic Matches Nottingham
Forest - Man. Utd
22.50 Upphitun Hitað upp fyrir leiki
helgarinnar í enska boltanum. Farið yfir viður-
eignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn
og þjálfara.
23.20 Hull - Stoke Útsending frá leik í
ensku úrvalsdeildinni.
06.00 Óstöðvandi tónlist
07.20 Game Tíví (15:15) (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Óstöðvandi tónlist
12.00 Game Tíví (15:15) (e)
12.40 Óstöðvandi tónlist
17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
18.30 The Game (11:22) Bandarísk
gaman þáttaröð um kærustur og eiginkonur
hörkutólanna í ameríska fótboltanum.
18.55 One Tree Hill (16:24) Bandarísk
þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga
saman í gegnum súrt og sætt. (e)
19.45 America’s Funniest Home
Videos (22:48)
20.10 Survivor (12:16) Bandarísk raun-
veruleikasería þar sem venjulegt fólk þarf að
þrauka í óblíðri náttúru og keppa innbyrðis
þar til aðeins einn stendur eftir sem sigur-
vegari.
21.00 Scream Awards 2008 (1:1) Ein
flottasta verðlaunahátíðin í Hollywood þar
sem þeir sem hafa skarað fram úr í hroll-
vekjum, vísindaskáldskap og ævintýramynd-
um eru heiðraðir.
22.50 Painkiller Jane (14:22) Spenn-
andi þáttaröð um ódrepandi hörkukvendi.
Jane Vasko er lögreglukona sem boðið er
starf með leynilegri sérsveit sem berst við
hættulegt fólk með yfirnáttúrlega hæfileika.
23.40 Brotherhood (2:10) (e)
00.30 The Game (7:22) (e)
00.55 The Game (8:22) (e)
01.20 The Game (9:22) (e)
01.45 Jay Leno (e)
02.35 Jay Leno (e)
03.25 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone
krakkarnir, Hlaupin, Litla risaeðlan og Norna-
félagið.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Jamie At Home (3:13)
10.00 Notes From the Underbelly
10.20 Extreme Makeover: Home Ed-
ition (7:25)
11.05 Logi í beinni
11.50 60 mínútur
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (190:260)
13.25 Wings of Love (61:120)
14.10 Wings of Love (62:120)
14.55 Wings of Love (63:120)
15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo,
Saddle Club og Nornafélagið.
17.08 Bold and the Beautiful Forrester-
fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tísku-
bransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
17.33 Nágrannar Lífið í Ramsey-götu
gengur sjaldnast sinn vanagang.
17.58 Friends Rachel undirbýr Parísarferð-
ina og vinirnir halda henni kveðjupartý.
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.15 Auddi og Sveppi Auddi og
Sveppi eru mættir í gamanþætti þar sem allt
er leyfilegt.
20.00 Idol stjörnuleit (13:14) Það er
komið að lokaþætti af Idol-stjörnuleit og það
er á valdi áhorfenda að skera úr um hverjir
komast áfram með símakosningu.
21.20 Stelpurnar Á meðan símakosning
stendur yfir í Idol stjörnuleit er kjörið að rifja
upp nokkra bestu brandarana frá fyndnustu
stelpum Íslands.
21.45 Idol stjörnuleit
22.20 Good Luck Chuck Rómantísk
gamanmynd með Dane Cook og Jessicu
Alba í aðalhlutverkum. Cook leikur eftirsótt-
an piparsvein sem getur valið sér hjásvæfur
vegna þess að spurst hefur út að sá næsti
sem þær hitta á eftir honum sé sá eini rétti.
00.00 The Others
01.45 Beerfest
03.35 Date Movie
05.00 Fréttir og Ísland í dag
FÖSTUDAGUR
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns
Jónssonar.
21.00 Mér finnst þáttur Í umsjón Katr-
ínar Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og
Vigdísar Másdóttur. Farið er vítt og breitt um
samfélagið.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um
helgar og allan sólarhringinn
> Dane Cook
„Í hverjum vinahópi finnst einhver einn
sem aðrir í vinahópnum þola ekki. Ef þú
heldur að það sé öðruvísi í þínum vina-
hópi ert þú einfaldlega þessi leiðinlegi.“
Cook leikur í myndinni Good
Luck Chuck sem Stöð 2 sýnir í
kvöld.
Sum kvöld eru dauð sjónvarpskvöld. Fátt gleður augað.
Eiginlega ekki neitt. Mánudagskvöld eru gædd þessari
miður góðu náðargáfu. Þau kalla fram hin leiðinlegu
heilkenni sem kennd eru við fjarstýringuna og Hellis-
búinn útskýrði með svo eftirminnilegum hætti í Íslensku
óperunni, þegar karlinn situr í sófanum og reynir að
drepa sjónvarpið með tólinu.
Mánudagar eru nógu slæmir, svo vond sjónvarpsdag-
skrá er ekki á það bætandi. Mánudagar eru mikilvægir,
fyrsti vinnudagur vikunnar og flestir nokkuð slæptir eftir
helgina og langar ekkert frekar en að sitja í hæginda-
stól og láta sjónvarpið sjá um restina. Einhvern tímann
rataði ég inn á Rachael Ray; matreiðslu- og spjallþátt á
Skjá einum. Mig langaði ekkert í þessa amerísku rétti
sem hún eldaði og þessi viskírödd gerði lítið fyrir mig.
Ég hefði þá frekar kosið hinn smámælta Jamie Oliver.
Á flakkinu rekst maður þó á afkima sem maður
hefði ekki trúað fyrir sitt litla líf að væru aðgengilegir á
fjölvarpinu. Ómega er einn af þeim, stundum er
hægt að gleyma sér yfir bandarískum frétta-
þætti stöðvarinnar þar sem sjónum er beint að
fóstureyðingum og afstöðu Obama til þeirra og
svo hinu daglega kraftaverki en þar segja hinir
venjulegu borgarar frá því hvernig almættið
kom þeim til bjargar fyrir tilstilli trúarinnar
og bænarinnar.
Skemmtilegasti menningarafkiminn
er hins vegar fréttastöðin Fox. Þar virðast
þáttastjórnendur hafa þann hæfileika
að geta fengið hvaða fólk sem er til
að tjá sig um sín hjartans mál í beinni
útsendingu. Nýverið, hvort það var ekki
á mánudaginn, sá ég til að mynda við-
tal við konu sem var gift manni, sem
var giftur öðrum manni. Hún var bara
nokkuð sátt við þetta allt saman.
VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON RIFJAR UPP GAMLA TAKTA
Fjarstýringakvöldið mikla
21.00 Scream Awards 2008
SKJÁREINN
20.25 Prinsessan á ísnum
SJÓNVARPIÐ
20.00 Bowfinger STÖÐ 2 BÍÓ
20.00 Prison Break
STÖÐ 2 EXTRA
19.15 Auddi og Sveppi STÖÐ 2
▼
Akralind 9
201 Kópavogur
Sími 553 7100
www.linan.isALLAR VÖRUR Á 40 - 50% AFSLÆTTI
LAGERSALA AKRALIND 9
OPIÐ UM HELGINA
FÖSTUDAG 12 - 18
LAUGARDAG 12 - 16
SUNNUDAG 13 - 16
VIÐ HÖFUM DREGIÐ SAMAN SEGLIN TÍMABUNDIÐ OG LOKAÐ
VERSLUNINNI Í BÆJARLIND. VIÐ MUNUM EINGÖNGU SELJA
VÖRUR OKKAR Á LAGERSÖLU Í AKRALIND 9
EINGÖNGU OPIÐ UM HELGAR
LÍTIL YFIRBYGGING = LÆGRA VERÐ
sófar - sófasett - stólar - sófaborð - borðstofuborð - eldhúsborð
eldhússtólar - sjónvarpsskápar - skápar - púðar - vasar