Fréttablaðið - 03.06.2009, Page 35

Fréttablaðið - 03.06.2009, Page 35
MIÐVIKUDAGUR 3. júní 2009 15 Domo Restaurant óskar eftir áhugasömu og hressu starfsfólki í sal í sumar. Reynsla af þjónustustörfum æskileg. Upplýsingar gefur Magnús í s. 552 5588 eða maggi@domo.is Hársnyrting Sveinn eða meistari óskast til starfa sem fyrst. Klipparinn í Laugum. Uppl. s. 899 5130. Vantar starsfók í dagvinnu við þrif og aðstoð í eldhúsi á veitingastað í mið- borginni. Staff needed for cleaning and assistand in kitchen. Upplýsingar á staðnum á milli 14-16 miðvikudag og fimmtudag. Information at the restaur- ant wed/thursd between 14-16. Basil and Lime Klapparstíg 38 101 Málari eða maður vanur málingarvinnu óskast. Uppl. s. 899 6505. Starfsfólk óskast í aðhlynningu að Kumbaravogi, Stokkseyri í vaktavinnu. Einnig vantar afleysingu um helgar. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 483-1310 (Sigurborg) og á kum@ simnet.is. Gistiheimili í Kópavogi óskar eftir að ráða handlaginn húsvörð til starfa. Búseta í húsinu er skilyrði og fær viðkomandi íbúð til afnota. Starfssvið: almennt viðhald á fasteign, umhirða lóðar, ræstingar, önnur tilfallandi verk- efni. Viðkomandi þarf að vera handlag- inn og lipur í samskiptum, reglusamur, samviskusamur og þjónustulundaður. Umsóknir sendist á gkop09@gmail. com merkt „Húsvörður“ fyrir 15 júní. Finnst þér gaman að daðra við karlmenn ? Rauða Torgið leitar samstarfs við djarfar símadömur vegna símaþjónustu sinnar „Dömurnar á Rauða Torginu“. Nánari uppl. á www.raudatorgid.is. Atvinna óskast Sjálfstæður smiður getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970. 2 smiðir óska eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í s. 893 5908. Viðskiptatækifæri Skipuleggjum nýja dagskrá. Viltu starfa við útvarp? Dagskrárgerð og láta rödd þína heyrast? Ræða fréttir og þjóðmál? Eða sjá um markaðsmál og auglýs- ingasölu. Starfa sjálfstætt? Hlutastarf? Kynntu þér möguleikana og sendu umsókn á http://job.lydvarpid.is Tilkynningar Við viljum hjálpa Við erum hópur fólks sem vill hjálpa til í samfélaginu. Ef þú átt gamalt eða bilað hjól bjóðum við uppá ókeypis viðgerð. Ef þú átt hjól sem þú notar ekki getum við komið og sótt það og við notum hluti úr því sem varahluti til að gera við önnur hjól. Hafðu samband í s. 867 0830. Einkamál Símaþjónusta Spjalldömur S. 908 6666 & 908 2000. Opið þegar þér hentar Samkynhn. kk, stráka- stelpa kinkí og grúví, með ríka þjónustulund, vill kynnast karlmanni með tilbreytingu í huga. Augl. hans er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (visa/mastercard), augl.nr. 8552. Kona leitar mjög náinna kynna við ógiftan karl- mann, 54-65 ára. Augl. hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (visa/mas- tercard), augl.nr. 8172. 32 ára tvíkynhn. kk, tpr og btn, til í allt, leitar tilbreytingar með karlmanni. Augl. hans er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (síma- torg) og 535-9920 (visa/mastercard), augl.nr. 8748. Fullkomin upptaka Ung kona hefur lagt inn hérumbil hina fullkomnu upptöku, þar sem hún lýsir því í næmum smáatriðum hvað hún mundi gera við sjálfa sig og þig ef þú værir núna hjá henni. Þú heyrir upptökuna hjá Sögum Rauða Torgsins í síma 905-2002 (símatorg) og 535- 9930 (kreditkort), upptökunr. 8685, og á Sexychat.is (upptökur, silfuráskrift). Fertug kona Heit og hlý, spennt fyrir olíum og kertaljósi, leitar kynna við karlmann með ljúfa tilbreytingu í huga. Augl. hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (visa/mastercard), augl.nr. 8283. Hugguleg kona á miðjum aldri, mikil kynvera, blíð og trygg, heiðarleg, fjárhagslega sjálfstæð, vill kynnast karlmanni með framtíð- arsamband í huga. Augl. hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920 (visa/mas- tercard), augl.nr. 8199. 6 Digranesskóli er heildstæður grunnskóli með tæplega 400 nemendum. Stefna Digranesskóla er að skapa tækifæri til lærdóms og þroska sem grundvallast á virkni, virðingu og vellíðan nemenda og starfsmanna. www.kopavogur.is Deildarstjóri sérdeildar fyrir einhverf börn Í Digranesskóla er rekin sérdeild fyrir einhverfa nemendur. Starfsemi deildarinnar byggir á aðferðafræði TEACH kerfisins. • Digranesskóli auglýsir nýja stöðu deildarstjóra með 50% stjórnun og 50% kennslu. Deildarstjóri veitir deildinni faglega forystu og annast daglega stjórnun. Menntunar- og hæfniskröfur: Kennaramenntun b.Ed.. auk framhaldsmenntunar í sérkennslu. Umsækjandi þarf að hafa mikla þekkingu og reynslu af hugmyndafræði TEACH. Nauðsynlegt er að viðkomandi búi yfir góðum stjórnunarhæfileikum og lipurð í mannlegum samskiptum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Upplýsingar veita Magnea Einarsdóttir, skólastjóri og Hannes Guðmundsson, aðstoðarskólastjóri í síma 570 4170. Umsóknarfrestur er til 16. júní 2009. KÓPAVOGSBÆR TILLAGA AÐ NIÐURFELLINGU SVÆÐISSKIPULAGS Reykjanesbær, Sandgerðisbær, Gerðahreppur, Keflavíkurflugvöllur 1995-2015 Samvinnunefnd um svæðisskipulag Suðurnesja auglýsir hér með t i l lögu að niðurfel l ingu Svæðisskipulags – Reykjanesbær, Sandgerðisbær, Gerðahreppur, Keflavíkurflugvöllur 1995 – 2015, skv.13. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan verður til sýnis á Bæjarskrifstofunum Grindavíkurbæ Víkurbraut 62, Sandgerðisbæ Vörðunni Miðnestorgi 3, Reykjanesbæ Tjarnargötu 12, Sveitarfélaginu Garði Sunnubraut 4 og Sveitar- félaginu Vogum Iðndal 2. Tillagan er einnig til sýnis hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík frá og með 3. júní 2009 til og með 1. júlí 2009. Tillöguna má jafnframt skoða á heimasíðum sveitar- félaganna, www.sandgerdi.is, www,reykjanesbaer.is www.svgardur.is, og á heimasíðum Keflavíkur- flugvallar, www.kefairport.is, Kanon arkitekta, www.kanon.is og VSÓ Ráðgjafar, www.vso.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til þess að skila inn athuga- semdum er til og með 15. júlí 2009. Skila skal athugasemdum á Bæjarskrifstofu Sandgerðisbæjar, Vörðunni, Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests telst samþykkur henni. Samvinnunefnd um svæðisskipulag Suðurnesja Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu framkvæmdastjóra Starfssvið • Framkvæmdastjóri hefur yfirumsjón með heildarstarfi hljómsveitarinnar og verkefnum á hennar vegum. • Hann ber ábyrgð gagnvart stjórn stofnunarinnar, sem tekur ákvörðun um ráðningu hans, sbr.lög nr. 36/1982 Menntunar- og hæfniskröfur • Krafist er háskólamenntunar og traustrar rekstrarþekkingar, auk haldgóðrar þekkingar á sígildri tónlist Umsóknarfrestur er til 10. júní Starfið er veitt frá 1. sept Umsóknir, ásamt ferilskrá, skulu stílaðar til Þrastar Ólafssonar (throl@sinfonia.is), sem veitir allar nánari upplýsingar Sinfóníuhljómsveit Íslands, Háskólabíó v/Hagatorg, Pósthólf 7052, 127 Reykjavík, sími 545 2500 fax 562 4475 http//:www.sinfonia.is Atvinna Fasteignir Tilkynning Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.