Fréttablaðið - 03.06.2009, Side 44

Fréttablaðið - 03.06.2009, Side 44
 3. júní 2009 MIÐVIKUDAGUR24 16.20 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur - Samantekt (1:6) (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur Bein útsending frá leik karlaliða Íslands og Kýpur í körfubolta. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. 20.55 Svipmyndir af myndlistar- mönnum - Þórdís Aðalsteinsdóttir Í stuttum þáttum er brugðið upp svipmynd- um af myndlistarmönnum sem tóku þátt í Carnegie Art Award samsýningunni 2008. 21.00 Cranford (Cranford) (2:5) Bresk þáttaröð byggð á þremur skáldsögum eftir Elizabeth Gaskell um þorpslíf í Cheshire um 1840. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur - Samantekt 22.35 Eva Joly 23.30 Útlagar - Tíbet á tímamótum Þóra Arnórsdóttir ræðir við Dalai Lama. (e) 00.35 Fréttaaukinn (e) 01.05 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 08.00 Manchester United: The Movie 10.00 License to Wed 12.00 Matilda 14.00 Manchester United: The Movie 16.00 License to Wed 18.00 Matilda 20.00 Yes Dramatísk mynd um konu sem er föst í ástlausu hjónabandi og ákveð- ur að upplifa rómantískt ástarævintýri með ókunnugum manni. 22.00 Gattaca 00.00 Syriana 02.05 The Woodsman 04.00 Gattaca 06.00 Tenacious D. 18.10 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 18.40 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu- boltanum. 19.05 PGA Tour 2009 - Hápunktar Crowne Plaza Invitational At Colonial 20.00 Barcelona - Man. Utd. Útsend- ing frá úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu þar sem mættust Barcelona og Man. Utd en leikurinn fór fram í Rómarborg. 21.50 Meistaradeild Evrópu - Meist- aramörk Allir leikirnir, öll mörkin og öll um- deildustu atvikin skoðuð úr Meistaradeild Evr- ópu. 22.10 Ultimate Fighter - Negative En- ergy Magnaðir bardagar í þessari frábæru seríu. Allir fremstu bardagamenn heims mæta til leiks og keppa um titilinn The Ult- imate Fighting Champion. 22.55 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 23.35 Poker After Dark 19.00 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 19.30 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 20.00 Goals of the Season 2008 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 21.00 Ensku mörkin Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 21.55 Champions of the World Ný þáttaröð þar sem fjallað er um hina glæsi- legu knattspyrnuhefð í Suður-Ameríku. Í þessum fyrsta þætti er fjallað almennt um knattspyrnu í álfunni og úr hvaða farvegi hún er sprottin. 22.50 Man. Utd - Aston Villa Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 17.45 Rachael Ray 18.30 The Game (2:22) Bandarísk gaman þáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 18.55 What I Like About You (4:24) Bandarísk gamansería um tvær ólíkar systur í New York. (e) 19.20 Stylista (1:9) Bandarísk raunveru- leikasería þar sem efnilegir stílistar keppa um eftirsótta stöðu hjá tískutímaritinu Elle. (e) 20.10 Top Chef (12:13) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Það eru bara fjórir kokkar eftir og nú halda þeir til Hawaii þar sem þeir þurfa að nota hráefni sem er einkennandi fyrir Hawaii og útbúa gómsæta „luau“ að hætti heima- manna. 21.00 America’s Next Top Model (11:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrir- sætu. Stelpurnar fimm sem eftir eru halda út af örkinni og hitta fimm fatahönnuði á mismunandi stöðum í borginni. 21.50 90210 (22:24) Bandarísk unglinga- sería sem slegið hefur í gegn í Bandaríkj- unum. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Leverage (7:13) Nate og félagar setja upp svikamyllu til að negla mafíósa sem fór illa með fjölskyldu sem átti það ekki skilið. (e) 00.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Stóra teiknimyndastundin og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (19:25) 09.55 Doctors (20:25) 10.20 Gilmore Girls 11.05 Logi í beinni 11.50 Grey‘s Anatomy (1:24) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (203:260) 13.25 Newlywed, Nearly Dead (9:13) 13.55 ER (15:22) 14.45 The O.C. (25:27) 15.40 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku- maðurinn, Ben 10, Stóra teiknimyndastundin og Litla risaeðlan. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (6:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (1:25) Átt- unda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborganlegu og hversdagsleika hennar. 20.00 Gossip Girl (18:25) Þættir byggð- ir á samnefndum metsölubókum sem fjalla um líf ungra, fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. 20.45 Grey‘s Anatomy (24:24) 21.30 The Closer (7:15) Brenda Leigh Johnson leiðir sérstaka morðrannsóknadeild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Ang- eles. Á milli þess að leysa flókin sakamál og sinna viðkvæmu einkalífi sínu, þarf hún stöðugt að glíma við íhaldssemi og ofríki karl- anna í lögreglunni. 22.15 Oprah 23.00 Sex and the City (10:18) 23.25 In Treatment (4:43) 23.55 The Mentalist (16:23) 00.40 ER (15:22) 01.25 Sjáðu 01.55 Weeds (1:15) 02.20 Weeds (2:15) 02.50 In the Mix 04.25 Grey‘s Anatomy (24:24) 05.10 Fréttir og Ísland í dag MIÐVIKUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Lífsblómið Í umsjón Steinunnar Önnu Gunnlaugsdóttur. Heilsa og huglæg málefni eru til umfjöllunar. Rætt verður and- lega reisu um minningar við Lenu Otterstedt og Helgu Erlingsdóttur. 21.00 Mér finnst þáttur Í umsjón Katr- ínar Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vigdísar Másdóttur. Farið er vítt og breitt um samfélagið. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn Það voraði snemma hér sunnan heiða og með aukinni útiveru fann maður hvernig fálmarar ljósvakamiðlanna misstu hægt og hægt tökin á manni. Hin staðfasta neysla frétta var enda tekin að láta undan eftir látlitla fréttahríð vetrarins þegar forvitni og spenna rak þennan hlustanda frekar inn á fréttaveit- ur vefsins en í fasta tíma úr fréttalestri. Netið er alltaf að sækja í sig veðrið sem stöðug sytr- andi veita frétta og ekki bætir bloggbullið úr skák; þar fyllist stampurinn mörgum sinnum á dag svo út úr flóir og ekki eru menn sæmdir að því bulli og rógi sem þar er endalaust boðið á borð. Eftir rand um bloggsíður fyllist hugurinn af myrkri eftir það svartagallsraus sem þangað er daglangt ausið inn af sálartetrum í þröng. Og svo fer á endanum að maður finnur það helst sér til bjargar að hætta alveg að leita þangað – nema til þess að finna uppbyggileg hollráð um garðyrkju og mataruppskriftir. Kröftugur og bjartsýnn læknir í Svíþjóð með lifandi áhuga á mat gerir manni meira gagn en tvö hundruð kverúlantar með munnræpu. Uppá sálarheillina. Nú, svo eru erlendu síðurnar þó með einhverja umræðu um allt milli himins og jarðar sem telja verður til upplýstrar umræðu. Nú reynir á dagskrárstjórana, hvað þeir eru áræðnir og lunknir á síðkvöldum í að styrkja dagskrána frekar en að draga úr styrk hennar, ef þeir vilja á annað borð að kveikt sé á straum á tækjunum og stillt inn á þeirra bylgjulengd. Sumir þeirra blása til sóknar og ætla að gefa í: innlend sería – leikin – eftilvill dreggjarnar af íslensku bylgjunni sem varð til seint í góðærinu og stöðvarnar kunna að eiga erfitt með að halda úti meir. Þegar önnur hugarefni sækja á eiga dagskrárstjórarnir þann kostinn að draga sig í skelina og gefa eftir, draga úr – sem er rangt. Þá fyrst er að standa sig – ekki síst í kynningunni, matreiðslu á dagskránni svo hún veki eftirtekt, bæði í hljóðvarpi og sjónvarpi. Annars er hætt við að heimilisfólkið láti bara tækin í friði, grípi bók eða hjali saman meðan nóttin fyllist birtu og litum svo dýrðin á ásýnd hlutanna blasir við. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON LEITAR Á LJÓSVAKANN Sumarið er tíminn > Tom Colicchio „Matreiðsla fyrir mér er listgrein og til að ná árangri þarf bæði að þekkja hráefnið og nota rétt verklag.“ Stjörnukokkurinn Colicchio dæmir keppendur í þættinum Top Chef sem SkjárEinn sýnir í kvöld. 17.40 X-Files STÖÐ 2 EXTRA 20.00 Yes STÖÐ 2 BÍÓ 21.00 Cranford SJÓNVARPIÐ 21.00 America’s Next Top Model SKJÁREINN 21.30 The Closer STÖÐ 2 ▼

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.