Fréttablaðið - 30.05.2009, Blaðsíða 1
HELGARÚTGÁFA
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI30. maí 2009 — 128. tölublað — 9. árgangur
Íslandskynning
skilar árangri
heimili&hönnun
LAUGARDAGUR 30. MAÍ 2009
Allt til rafhitunar
Olíufylltir rafmagnsofnar
Brenna ekki rykagnir. Auðveld uppsetning á vegg.
250 - 400 - 750 - 800 - 1000 - 1600 - 2000 wött.
Norskir hitakútar
AUÐUR ÞJÓÐARINNAR Jónína
Guðnadóttir vekur áleitnar spurningar um
þjóðleg gildi á sýningu sinni í Hafnarborg.
SÍÐA 3
LÝSIR UPP SVEITINA Brasilískir
götulistamenn voru fengnir til að
skreyta fornan skoskan kastala með
glaðlegum litum til að lífga upp á
umhverfið.
SÍÐA 2
FORTÍÐARÞRÁ
Sífellt fleiri eigendur kaffi- og veitingahúsa velja að
innrétta húsnæði sín með gömlum húsmunum.
SÍÐA 2
maí 2009
fjölskyldan
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ]
Stella Sif og Ragnar áttu
bæði gæludýr þegar þau
voru að alast upp og nú
Jóga fyrir börn
Öðruvísi sumarnámskeið í
Önundarfirði. SÍÐA 7
Lautarferðir
Leynistaðir fyrir lautarferðir
á höfuðborgarsvæðinu.
SÍÐA 6
Ð
IÐ
/A
N
TO
N
ÍS
L E
N
SK
A
/ S
IA
. I
S
/N
A T
4
4 0
7 4
1
0 /
0 8
MENNING 10
VILLT FLÓRA 28
Dalai Lama mun
snúa aftur til jarðar
VIÐTAL 26
Fíflablöð í salöt
og djúpsteiktir
blómahausar
34%
74%
Fr
ét
ta
bl
að
ið
M
or
gu
nb
la
ði
ð
Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18-49 ára.
Könnun Capacent í febrúar 2009 – apríl 2009.
Fréttablaðið er með 117%
meiri lestur en Morgunblaðið
Allt sem þú þarft...
TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG
FÓLK Unnið er að því hörðum
höndum að fá Noomi Rapace,
aðalleikkonuna úr kvikmyndinni
Karlar sem hata konur, til að
vera viðstadda
frumsýningu
myndarinn-
ar hér á landi.
Kvikmyndin
er byggð á vin-
sælli bók eftir
Stieg Lars-
son en hún
hefur slegið öll
aðsóknarmet á hinum Norðurlönd-
unum.
Noomi hefur sterka tengingu við
Ísland. Stjúpfaðir hennar er íslensk-
ur, hún bjó á sínum yngri árum
á Flúðum, talar góða íslensku og
fyrsta kvikmyndahlutverkið henn-
ar var í kvikmynd Hrafns Gunn-
laugssonar, Í skugga hrafnsins.
- fgg / sjá síðu 54
Leikkonan Noomi Rapace:
Átti heima á
Flúðum og
talar íslensku
BESTA VEGASJOPPAN Í gegnum árin hafa sársvangir og þreyttir ferðalangar haft viðkomu á Litlu kaffistofunni og gætt sér á hinni
víðfrægu kjötsúpu Stefáns Þormars Guðmundssonar. Að mati álitsgjafa Fréttablaðsins er Litla kaffistofan besta vegasjoppa lands-
ins. Vestfirðir þykja hins vegar fallegastir. Sjá síðu 22 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
KJARAMÁL „Það er ljóst að kjara-
samningar hanga á bláþræði og lík-
legt að það slitni upp úr þessu end-
anlega,“ segir Gylfi Arnbjörnsson,
forseti ASÍ. Aðilum vinnumarkað-
arins tókst ekki að ná samkomu-
lagi um launahækkanir þrátt fyrir
langar fundarsetur í gær. Þjóðar-
sátt um áætlun í efnahags-, kjara-,
og félagsmálum er í uppnámi.
„Ætlunin var að sjá til botns í
samskiptum okkar við atvinnurek-
endur varðandi launaliðinn en það
er ljóst að það hefur ekki tekist.
Það er mikill ágreiningur okkar
á milli um tímasetningar,“ segir
Gylfi. Fulltrúar í samninganefnd
ASÍ funda með sínu fólki eftir helgi
til að fara yfir stöðuna. Gylfi segir
að lausatök ríkisstjórnar og Seðla-
banka við stjórn efnahagsmála hafi
ekki hjálpað samningsaðilum við
að ná saman.
Hugmynd Samtaka atvinnulífs-
ins (SA) var að 13.500 króna hækk-
un lægstu launa, sem upphaflega
átti að koma til 1. mars, kæmi til
með tveimur jöfnum greiðslum 1.
júlí og 1. nóvember. Eins að hækk-
un í byrjun næsta árs yrði frestað
til 1. september. Verkalýðshreyf-
ingin hefur hafnað henni.
Vilhjálmur Egilsson, fram-
kvæmdastjóri SA, segir að atvinnu-
rekendur geti og muni ekki mæta
kröfu ASÍ um að staðið verði við
13.500 króna hækkun 1. júlí. „Það
liggur fyrir að við ráðum ekki við
það. Það er ljóst að við erum á leið-
inni á byrjunarreit.“ Hann segir að
tilboði SA hafi verið ætlað að skapa
sátt svo fólk og fyrirtæki geti horft
til framtíðar af bjartsýni. „Það er
ekki bara spurning um launin held-
ur efnahagsumgjörðina í heild
sinni. Þetta snýst um að fyrirtæk-
in þori að ráða fólk og fjárfesta.“
Litið hefur verið til samkomu-
lags um launalið kjarasamninga
sem grunn að þjóðarsátt. Vil-
hjálmur telur að án samkomulags
við verkalýðshreyfinguna um laun
séu forsendur svokallaðrar þjóðar-
sáttar í raun ekki lengur til stað-
ar. „Allur sá stöðugleiki sem menn
ætluðu að ná með sátt um kjara-
samninga næst ekki og við höfum
þá ekki sama vald á atburðarásinni
eins og við hefðum annars haft.“
- shá
Þjóðarsátt í uppnámi
Aðilum vinnumarkaðarins tókst ekki að ná samkomulagi um launamál í gær.
Kjarasamningar eru í uppnámi. Forsendur þjóðarsáttar svo gott sem brostnar.
SVEITARSTJÓRNARMÁL Ólíklegt er
talið að eigendur fasteigna muni
njóta fyrirsjáanlegrar lækkunar á
fasteignamati nú um mánaðamótin.
Sveitarstjórnarfólk kvíðir mikilli
lækkun og líklegt er talið að þau
sveitarfélög sem ekki hafa full-
nýtta álagsprósentu hækki hana
til að halda óbreyttum tekjum.
Sveitarfélögin hafa notað álags-
prósentuna sem sveiflujöfnunar-
tæki til að álögur séu ekki óeðli-
lega miklar, sérstaklega þar sem
þensla á fasteignamarkaði hefur
verið mest. Þau hafa það í hendi
sér að halda tekjum sínum óbreytt-
um, sem hins vegar þýðir að fast-
eignaeigendur njóta ekki þeirrar
lækkunar sem talin er líkleg.
- shá / sjá síðu 6
Nýtt fasteignamat á morgun:
Skattahækkun
talin nauðsyn
NOOMI RAPACE
HULDA GUNNLAUGSDÓTTIR
FORSTJÓRI VILL RÁÐAST AÐ
RÓT VANDA SPÍTALANS.
VIÐTAL 18
DRÁPSVÉLMENNI
SNÚA AFTUR
BÍÓ 30
DÝRIN KENNA
OKKUR UMHYGGJU
Hundar, köttur, páfagaukur og
gullfiskar búa í sátt og samlyndi
hjá fjölskyldu í Reykjavík FJÖLSKYLDUBLAÐIÐ