Fréttablaðið - 30.05.2009, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 30.05.2009, Blaðsíða 36
Sýning helguð skotthúfum var opnuð á Torgi Þjóðminjasafnsins í gær en þar mæta skotthúfur úr safneign skotthúfum dagsins í dag. Nýju skotthúfurnar eru hannaðar af þeim Ingibjörgu Guðjónsdótt- ur og Þórunni Elísabetu Sveins- dóttur. Þær byggja á gamalli hefð og ást á arfleifðinni en eru þó með nútímalegu sniði. Þórunn Elísa- bet er hönnuður sýningarinnar en áhugi á skotthúfunni hefur blundað í henni lengi. „Ég hef alltaf verið hrifin af skotthúfum en komst ekki að því fyrr en seint að það voru Hólapiltar sem upphaflega gengu með þær. Síðan tóku stelp- urnar við og þá fóru skúfarnir að lengjast. Húfan minnkaði jafnt og þétt og á endanum var þetta orðin kringlótt dúlla fest með prjónum og notuð við íslenska þjóðbúning- inn,“ lýsir Þórunn. Þórunn fór sjálf að fikta við að gera skotthúfur fyrir nokkrum árum. „Húfurnar mínar eru djúpar og þess vegna hægt að draga þær niður fyrir augu. Þær eru hlýjar, mjúkar, kvenlegar og skartast vel.“ Í hólkana notar Þórunn ýmist silf- ur eða lambalegg. Sumar húfurnar eru svartar, aðrar með röndum og enn aðrar með átta blaða rós. Þær fara í ferðalag vítt og breitt um landið en margir koma að smíða- og prjónaskapnum. Þórunn segir tilviljun að hún og Ingibjörg skuli báðar vera að gera skotthúfur. „Það var Þjóðminja- safnið sem kom á þessu stefnu- móti en þó svo að við vinnum báðar út frá sömu hug- mynd eru efnistökin aðeins önnur. Mínar húfur eru vélprjón- aðar en hennar handprjónaðar og kannski aðeins strákalegri,“ segir Þórunn en Ingi- björg lýsir þeim með eftirfarandi hætti: „Skotthúfan mín varð til við innblástur af hinni upprunalegu skotthúfu Hólapilta og prjónuðu kvenskotthúfunni. Hún er hand- prjónuð, þæfð og meðhöndluð af ást, til að veita sem besta vörn gegn umhleypingasömu íslensku veðri.“ vera@frettabladid.is Skotthúfur í nýju ljósi Á Þjóðminjasafninu mæta skotthúfur úr safneign skotthúfum dagsins í dag en þær nýju hafa öllu meira hlífðargildi en skotthúfan sem tilheyrir íslenska þjóðbúningnum. Þær byggja þó allar á ást á arfleifðinni. Þórunn notar ýmis silfur eða lambalegg í hólkinn. FJÖLSKYLDUDAGUR verður í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Sérstök hátíðarsýning verður á Hamlet í flutningi Leynileikhússins í leikstjórn Sólveigar Guðmundsdóttur. Sýningin hefst klukkan 14 og tekur 15 mínútur í flutningi. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /G VA Þórunn Elísabet Sveinsdóttir byrjaði að fikta við að gera skotthúfur fyrir allnokkrum árum og notar þær við ýmis tækifæri. Handprjónuð húfa með rauðum skúf eftir Ingibjörgu Guðjóns - dóttur. Ókeypis sumarnámskeið fyrir 7-12 ára krakka Gleðidagar Hvað ungur nemur, gamall temur Rauði kross Íslands í samvinnu við Öldrunarráð Íslands og Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands stendur fyrir sumarnámskeiðum fyrir 7-12 ára krakka á höfuðborgar- svæðinu og Akranesi. Um er að ræða 5 daga námskeið, kennt verður virka daga frá klukkan 9-16 og er þátt- takendum að kostnaðarlausu. Dagskráin er mjög fjöl- breytt og skemmtileg. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða að mestu eldri borgarar. Námskeiðin verða haldin: 08.06-12.06 15.06-19.06 22.06-26.06 29. 06-03.07 06.07-10.07 Skráning í síma 570 4000 eða á raudikrossinn.is Félagsstarfið Gerðubergi, Reykjavík Félagsstarfið Gerðubergi, Reykjavík Kópavogsdeild Rauða krossins, Hamraborg 11. Kjósarsýsludeild Rauða krossins, Þverholti 7, Mosfellsbæ Akranesdeild Rauða krossins, Skólabraut 25a, Akranesi Tryggvagötu 19 • 101 Reykjavík Sími 562 5030 • www.kolaportid.is Opið laugardag og mánudag 20 ára afmæli Kolaportsins Sælgæti og íspinnar handa börnunum Frábær t i lboð á völdum vörum TILBOÐ: Korktöffl ur fyrir dömur Stærðir: 37 - 42 Verð: kr. 1.000.- JÓGA Ásta Arnardóttir • 862 6098 www.this.is/asta • astaarn@mi.is www.lotusjogasetur.is • Borgartúni 20 MORGUN / HÁDEGI / SÍÐDEGI BYRJENDANÁMSKEIÐ HEFST 22. OKT. KUNDALINI HEFST 22. OKT. YOGA Í SUMAR Ásta Arnardóttir • 862 6098 • asta@this.is Lótus jógasetur • www.this.is/asta • OPIÐ KORT Í YOGA - 1 MÁNUÐUR FRÍTT • BYRJENDANÁMSKEIÐ HEFST 3. JÚNÍ • KRAKKAYOGA OG LEIKLIST 8. - 12. JÚNÍ • VORHREINSUN LIFANDI FÆÐI 12.-13. JÚNÍ • YOGA Í FJALLASAL Í JÚLÍ OG ÁGÚST Með Gestakorti Reykjavíkur er íbúum borgarinnar og gestum hennar gert auðveldar að njóta menningarlífs. Handhafar korts- ins fá aðgang að helstu söfnum, frítt í sund og ótakmarkað í strætó í Reykjavík. Gestakortið er til sem 24, 48 og 72 tíma kort. www.visitreykjavik.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.