Fréttablaðið - 30.05.2009, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 30.05.2009, Blaðsíða 49
fjölskyldan 5 GAGN&GAMAN Ef væri ég söngvari Gaman er að syngja með börnum hvort sem er heima við eða í bílnum. Nú þegar tími ferðalaga er runninn upp er ekki úr vegi að dusta rykið af sönglagakunnáttunni. Nýút- komin bók Ragnheiðar Gestsdótt- ur getur þar komið sér vel. Í henni eru 120 kvæði sem öll fjölskyldan getur sungið saman, vísur sem lifað hafa með þjóðinni öldum saman. Ragnheiður tók vísurnar saman og myndskreytti bókina einkar fallega. Ratleikur í Hafnarfirði Í tilefni Bjartra daga í Hafnarfirði verður efnt til ratleiks og leiðsagnar fyrir alla fjölskylduna um skúlpt- úrana í högg mynda- garðinum á Víð- i staðatúni. Mæting er við skáta heimilið á Hjallabraut klukkan tvö í dag og minna aðstandendur þátttakendur á að klæða sig eftir veðri. Þátttaka kostar ekki neitt. Nán- ari upplýsingar um hátíðina er að finna á síðunni www.hafnarfjord- ur.is/bjartir/ Hjólatúrar Fjölskylduvænar hjólaferðir á þriðjudagskvöldum eru sniðugur kostur fyrir þá sem vilja hjóla skemmtilegan hring í félagsskap. Það er íslenski fjallahjólaklúbburinn sem stendur fyrir ferðunum og má til dæmis nefna að næsta þriðjudag verður Kópavogshringurinn hjólaður. Lagt er af stað frá Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Börn þurfa vitaskuld að vera stálpuð til að geta hjólað með nema þau sitji í þar til gerðum vagni eða hjóli á tengihjóli. Munið eftir hjálminum. Laxveiði Silungsveiði Skotveiði www.strengir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.