Fréttablaðið - 30.05.2009, Side 13

Fréttablaðið - 30.05.2009, Side 13
LAUGARDAGUR 30. maí 2009 Nú hefur Kaupþing fengið öflugan liðsauka. Fjöldi fyrrverandi starfsmanna SPRON hefur verið ráðinn til bankans. Það er mikið gleðiefni fyrir okkur og fyrrum viðskiptavini SPRON, sem nú eru komnir í viðskipti við Kaupþing. Starfsfólk Kaupþings býður þennan glæsilega hóp velkominn í liðið. VESTURBÆJARÚTIBÚ Anna Haraldsdóttir Brynja Þorkelsdóttir Ingigerður Guðmundsdóttir SUÐURLANDSBRAUT Bryndís Ann Brynjarsdóttir Einar Örn Ævarsson Valdís Hansdóttir Rakel Sigurðardóttir AÐALÚTIBÚ Guðríður Birgisdóttir Halldóra Þorvaldsdóttir Sigrún Dögg Þórðardóttir Andrea Guðrún Gunnlaugsdóttir Kristján Þór Sveinsson MJÓDD Berglind Guðrún Bergmann Oddný Aðalsteinsdóttir Helga María Kristinsdóttir GRAFARVOGUR Monika Sóley Skarphéðinsdóttir HAFNARFJÖRÐUR Guðríður Linda Karlsdóttir ÞJÓNUSTUVER Auður Gísladóttir Carolin K. Guðbjartsdóttir Ester Rúnarsdóttir Hjördís Halldórsdóttir Svanhvít Gunnarsdóttir Tomasz Þór Veruson VIÐSKIPTAUMSJÓN Birgitta Esther Róbertsdóttir Helga Þóra Þórarinsdóttir Ingibjörg Gissurardóttir HÖFUÐSTÖÐVAR Aðalbjörg Baldursdóttir Anna Kristín Björnsdóttir Björn Helgason Guðmundur Rúnar Árnason Helgi Magnús Baldvinsson Hrafn Nikolai Ólafsson Matthildur Elín Björnsdóttir Guðrún Margrét Ólafsdóttir FAGNAÐARFUNDIR Nánari upplýsingar á www.kaupthing.is eða í síma 444 7000. ÍS LE N S K A S IA .I S K A U 46 33 7 05 /0 9 Verð á framvirkum samningum á áli fór undir 1.400 Bandaríkjadali á tonnið á hrávörumarkaði í Lund- únum í Bretlandi í gærmorgun og hafði þá ekki verið lægra síðan í byrjun apríl. Það fór yfir 1.400 dal- ina á ný þegar leið á daginn. Álverðið féll hratt samhliða snörpum samdrætti síðasta haust og fór í kringum 1.260 dali á tonnið seint í febrúar. Það hækkaði hratt í kjölfarið og fór hæst í 1.510 dali á tonnið í byrjun mánaðar. Hagdeild Seðlabankans bendir á í síðustu Peningamálum bank- ans, að meðalálverð á þessu ári verði nálægt 1.470 dölum á tonnið. Ekki er gert ráð fyrir að álverð- ið hækki að marki fyrr en á næsta ári og kunni það þá að fara í 1.800 dali á tonnið. - jab Álverð nærri 1.400 dölum Vöruskipti við útlönd í apríl voru hagstæð um 2,3 milljarða króna, samkvæmt nýbirtum tölum Hag- stofunnar. Fluttar voru út vörur fyrir 31,7 milljarða króna og inn fyrir 29,4 milljarða. Í apríl í fyrra voru vöruskiptin óhagstæð um 900 milljarða króna á sama gengi. Vöruskipti fyrstu fjóra mán- uði ársins voru því hagstæð um 16,9 milljarða króna, sem er tölu- verð breyting frá því í fyrra þegar þau voru á sama tímabili og sama gengi óhagstæð um 37,8 millj- arða. Frá ársbyrjun og út apríl á þessu ári voru fluttar út vörur fyrir 132,4 milljarða króna, en inn fyrir 115,5 milljarða. „Vöruskipta- jöfnuðurinn var því 54,7 milljörð- um króna hagstæðari en á sama tíma árið áður,“ segir í tilkynn- ingu Hagstofunnar. Greiningardeild Íslandsbanka segir vöruskiptin í takt við áður birtar bráðabirgðatölur. Bent er á að á föstu gengi sé um að ræða verulegan samdrátt á milli ára bæði í verðmæti útflutnings (45 prósenta samdráttur) og innflutn- ings (50 prósenta samdráttur). „Samdrátt- ur i nn í innflutn- ings- verð- mætum á sér skýr- ing- ar í ört minnk- andi inn- lendri eft- irspurn, en samdráttur í útflutningsverð- mætum er hins vegar talsvert áhyggjuefni, enda stafar hann að miklu leyti af verulegri verð- lækkun á helstu útflutningsafurð- um okkar á heimsmarkaði,“ segir í um fjöllun grein ingardeild ar inn ar. - óká Vöruskipti ársins hagstæð

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.