Fréttablaðið - 30.05.2009, Side 42
30. maí 2009 LAUGARDAGUR
Nám í lyfjatækni
með starfi
• Boðið verður upp á nám í lyfjatækni með starfi ,
haustið 2009, ef þátttaka verður næg.
• Um er að ræða nám í sérgreinum lyfjatækni sem
ekki er hægt að taka í fjarnámi.
• Gert er ráð fyrir tveggja ára námi í Fjölbrautaskóla
num við Ármúla (Heilbrigðisskólanum).
• Afganginn af náminu er hægt að taka í fjarnámi.
• Kennt verður seinni partinn þrjá daga í viku,
tvær klst. í senn.
• Starfsvettvangur lyfjatækna er í apótekum,
lyfjaheildsölum, lyfjaframleiðslufyrirtækjum og
öðrum stofnunum lyfjamála.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu skólans á umsóknareyðublöðum
sem þar fást. Einnig er hægt að prenta eyðublaðið út af heimasíðu
skólans, www.fa.is. Umsókn skal fylgja prófskírteini. Nánari upplýsingar
veitir Bryndís Þóra Þórsdóttir kennslustjóri (binna@fa.is).
Skólameistari
Í Mosfellsbæ búa um 8.500 íbúar og eru börn og unglingar fjölmennur aldur-
shópur. Fjölskyldusvið Mosfellsbæjar hefur með höndum verkefni samkvæmt
barnaverndarlögum nr. 80/2002, lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr.
40/1991 og lögum um húsnæðismál nr. 44/1998.
Fjölbreytt og krefjandi starf í
Þjónustuveri Mosfellsbæjar
Mosfellsbær óskar að ráða þjónustufulltrúa í fullt starf og þarf
viðkomandi að geta hafi ð störf sem fyrst.
Starf þjónustufulltrúa felst í móttöku viðskiptavina, símsvörun og
upplýsingagjöf, skönnun og skráningarvinnu auk almennra skrif-
stofustarfa. Nauðsynlegt er að viðkomandi, karl eða kona, hafi fágaða
framkomu, ríka þjónustulund, metnað og nákvæmni í vinnubrögðum.
Reynsla af sambærilegum skrifstofustörfum er mjög æskileg ásamt
góðri íslensku- og tölvukunnáttu.
Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfi ð
Umsóknareyðublöð er að fi nna á heimasíðu Mosfellsbæjar,
www.mos.is, sjá: Stjórnsýsla/umsóknir, og þurfa umsóknir að hafa
borist fyrir 15. júní nk.
Frekari upplýsingar veitir Valgerður Sigurðardóttir,
þjónustustjóri, í síma 525 6700.
Verkefnastjóri – hlutastarf eða verktaka
Spennandi starf
hjá framsæknu fyrirtæki
B o r g a r t ú n i 2 4 , 10 5 R e y k j a v í k
w w w. m a d u r l i f a n d i . i s , s í m i 5 8 5 8 7 0 0
Maður lifandi er framsækið fyrirtæki á sviði heilsu og hollustu sem sérhæfir
sig í sölu og matreiðslu á lífrænum og náttúrulegum hollustuvörum.
Við leggjum okkur fram við að auka þekkingu og efla vitund fólks á sviði
heilbrigðis og umhverfismála. Við bjóðum upp á metnaðarfullt vinnuumhverfi
þar sem rík áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð, sveigjanleika og fjölhæfni.
Starfssvið
Ritstýra heimasíðu og sjá um efnisöflun og framsetningu þess
Skipuleggja og stýra fræðslustarfi og námskeiðahaldi
fyrir viðskiptavini
Sjá um fjölbreytt verkefni á sviði markaðs- og kynningarmála
Umsóknarfrestur er til 8. júní nk.
Frekari upplýsingar veitir Hjördís Ásberg
í síma 894 858. Umsóknum skilist til
hjordis@madurlifandi.is
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun og reynsla sem
nýtist í starfi
Gott vald á íslensku og ensku
í ræðu og riti
Þekking og áhugi á heilbrigðis-
málum, heilsuvörum og matargerð
Mjög góð tölvufærni
Frumkvæði og dugnaður til verka
og mikil skipulagshæfni
Færni í samskiptum og hópstarfi
Auglýsing um skipulag í Kópavogi.
Skipulags- og umhverfi ssvið
Austurbær, Auðbrekka 16 - 32, deiliskipulag.
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga, auglýsist hér með tillaga skipulags- og umhverfi ssviðs Kópavogs að deiliskipulagi Auðbrekku 20. Í
erindinu felst að óskað er eftir að breyta landnotkun á umræddum lóðum úr atvinnuhúsnæði í íbúðir á fyrstu og annarri hæð húsa. Á jarðhæð verður
atvinnustarfsemi óbreytt. Heildarfjöldi íbúða verður 27. Aðkoma og staðsetning bílastæða breytist. Miðað er við eitt stæði fyrir hverja íbúð undir 80 m2
en tvö stæði fyrir stærri íbúðir. Byggingarreitur breytist á suðurhlið húsa og stækkar til suðurs.
Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:1000 dags. 19. maí 2009. Nánar vísast til kynningargagna.
Austurbær, Skemmuvegur 2-4, breytt deiliskipulag.
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga, auglýsist hér með tillaga teiknistofunnar Traðar f.h. lóðarhafa að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar að
Skemmuvegi 2-4. Almennt er vísað í deiliskipulag fyrir Skemmuveg sem samþykkt var í bæjarráði Kópavogs þann 19. janúar 2006.
Deiliskipulagsbreytingin tekur til afmarkaðs hluta lóðarinnar að Skemmuvegi 2-4. Á lóðinni er nú starfrækt byggingarvöruverslun. Tillagan gerir ráð fyrir
að heimilt verði að reka sjálfsafgreiðslustöð fyrir eldsneyti í norðurenda lóðarinnar, ásamt tilheyrandi mannvirkjum s.s. eldsneytistönkum og olíuskiljum
neðanjarðar, skyggni yfi r dælur, tæknirými fyrir dælubúnað og skilti. Stærð byggingarreitar er 244 m2. Hámarkshæð skyggnis verður 6 metrar. Heimilt er
að byggja skilti á lóðarhluta utan byggingarreits. Breytingin hefur ekki í för með sér aukningu í byggingarmagni ofanjarðar. Bílastæðum á lóð fækkar um
11. Fjöldi bílastæða á lóð eftir breytingu verða 635 stæði.
Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:1000 dags. 19. maí 2009. Nánar vísast til kynningargagna.
Tillögurnar verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:30 til 16:00 mánudaga til fi mmtudaga og á föstudögum frá 8:30 til
15:00 frá 2. júní 2009 til 30. júní 2009. Einnig má sjá tillögunar á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa
borist skrifl ega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15:00 þriðjudaginn 14. júlí 2009. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir
tillögunni.
Smári Smárason,
skipulagsstjóri Kópavogs.
Leikskólinn Sólborg í Sandgerði auglýsir eftir
leikskólakennurum í 100% starf.
Annað starfsfólk vantar í 50% stöður eftir hádegi.
Leikskólinn er 5 deilda og eru deildarnar aldursskiptar.
Unnið er með „könnunaraðferðina“ og „könnunar-
leikinn“ ásamt því að frjálsi leikurinn er í hávegum
hafður. Leikskólinn er að taka inn agastefnuna Up-
peldi til ábyrgðar ásamt grunnskólanum í Sandgerði,
miðar stefnan að því að ýta undir ábyrgðarkennd og
sjálfstjórn barna og unglinga og þjálfa þau í að ræða
um tilfi nningar og átta sig á þörfum sínum. Nánari up-
plýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu leikskólans
– www.leikskolinn.is/solborg
Umsóknarfrestur er til 5.júní 2009
Nánari upplýsingar veita Hanna Gerður Guðmunds-
dóttir leikskólastjóri eða Sólveig Ólafsdóttir aðstoðar-
leikskólastjóri í síma 423-7620.
-
5. júní n.k.
Nánari upplýsingar veitir:
Starf hefst 1. ágúst 2009.
reykjanesbaer.is
TÓNLISTARSKÓLI
REYKJANESBÆJAR
Heilbrigðisstofnunin Vestmannaeyjum
Skurðstofuhjúkrunarfræðingur
Skurðstofuhjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Heilbrigðisstofn-
un Vestmannaeyja. Starfshlutfall er 75 % í dagvinnu auk gæslu-
vakta að hluta.
Skurðstofan samanstendur af 2 skurðstofum, þar fer fram
sólarhringsþjónusta fyrir bráðveika, slasaða og fæðingarhjálp.
Einnig eru gerðar smærri aðgerðir og speglanir ásamt aðgerðum á
vegum farandlækna s.s bæklunarsérfræðings
Gerðar eru kröfur um íslenskt hjúkrunarleyfi og framhaldsnám
í skurðstofuhjúkrun. Viðkomandi þarf að búa yfi r skipulags-
hæfi leikum, færni í mannlegum samskiptum og vera sjálfstæður
í vinnubrögðum. Staðan er laus frá 13.júlí 2009.
Svæfi ngarlæknir
Staða Svæfi ngarlæknis er laus frá 13. júlí 2009. Starfshlutfall
er 100% auk bakvakta. Gerðar eru kröfur um lækningaleyfi og
framhaldsnám í svæfi ngum. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af
almennum störfum svæfi ngarlækna og vera lipur í samskiptum.
Ljósmóðir
Vegna sumarorlofs vantar ljósmóður til afl eysingastarfa í sumar á
tímabilinu frá 1.júní til 30 ágúst og/ eða hluta af því tímabili.
Starfshlutfall er samkomulagsatriði
Einnig er laus 25 % staða ljósmóður við stofnunina. Vinnu-
fyrirkomulag er ein vika í mánuði ásamt bakvöktum.
Ljósmóðir sinnir mæðravernd, fæðingarhjálp sængurlegu og
ungbarnavernd.
Viðkomandi þarf að búa yfi r góðri færni í mannlegum samskipt-
um, hafa íslenskt starfsleyfi , hafa reynslu af almennum störfum
ljósmæðra og vera sjálfstæður í vinnubrögðum.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og
fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóð. Einnig stofnanasamningi HSV
þar sem við á.
Frekari upplýsingar veitir Gunnar K. Gunnarsson,
framkvæmdastjóri sem tekur einnig við umsóknum.
Sólhlíð 10
900 Vestmannaeyjar
gghiv@eyjar.is
S: 481 1955 / 8971121
Auglýsingasími
– Mest lesið