Fréttablaðið - 30.05.2009, Side 43

Fréttablaðið - 30.05.2009, Side 43
LAUGARDAGUR 30. maí 2009 97 Rauði kross Íslands óskar eftir brosmildu og hressu ungu fólki á aldrinum 20-30 ára til að taka að sér verkefni í sumar. Um er að ræða fjáröflun fyrir Rauða krossinn og almennt kynningarstarf. Tímabilið er 6 vikur (júní og júlí) og fer starfið að mestu leiti fram seinni part dags / kvöld og um helgar. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu, jákvæður, geta unnið sjálfstætt og með áhuga á mannúðarmálum. Þekking og reynsla af störfum Rauða kross Íslands er kostur. Gerum eitthvað gott gerum það saman! Áhugasamir sendi umsókn á otto.tynes@redcross.is Skemmtilegt sumarverkefni! VIÐ LEITUM AÐ EINSTAKLINGI MEÐ MIKLA REYNSLU AF UMBROTI, HÖNNUN OG FRÁGANGI FYRIR PRENTUN. VIÐKOMANDI ÞARF AÐ HAFA MJÖG GÓÐA KUNNÁTTU Á INDESIGN OG ILLUSTRATOR, ÞEKKJA ÚTSKOT OG PRENTFERLA MJÖG VEL. VIÐKOMANDI ÞARF AÐ GETA UNNIÐ HRATT OG UNDIR ÁLAGI ÁSAMT ÞVÍ AÐ HAFA MIKLA HÆFILEIKA Í MANNLEGUM SAMSKIPTUM. Í BOÐI ER SKEMMTILEGT OG FJÖLBREYTT STARF Í FYRSTA FLOKKS UMHVERFI. UMSÓKNIR SENDIST Á TÖLVUPÓSTI, hlynur@smidjan.is FARIÐ VERÐUR MEÐ ALLAR UMSÓKNIR SEM TRÚNAÐARMÁL. STAFRÆNA PRENTSMIÐJAN / PRENTUN.IS ER ÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI Í FREMSTU RÖÐ Í PRENTIÐNAÐI OG HEFUR VAXIÐ ÖRT SÍÐUSTU ÁR. HJÁ FYRIRTÆKINU STARFA 6 MANNS Í SKEMMTILEGU UMHVERFI MEÐ NÝJUM OG ÖFLUGUM TÆKJABÚNAÐI TIL PRENTUNAR. AlheimsAuður - samfélagssjóður Auðar Capital auglýsir eftir styrkumsóknum. Auður Capital leggur á hverju ári ákveðið hlutfall af hagnaði félagsins í sjóðinn AlheimsAuður, einnig leggja margir viðskiptavinir Auðar Capital sjóðnum lið. Markmið sjóðsins er að hvetja konur til athafna og frumkvæðis og er sérstaklega horft til verkefna sem ljá konum á vanþróuðum svæðum heimsins styrk til atvinnusköpunar og samfélagsuppbyggingar. Fyrsta úthlutun AlheimsAuðar er 19. júní 2009. Umsóknum má skila á audur@audur.is. Umsóknarfrestur er til 7. júní 2009. Nánari upplýsingar má finna á audur.is AlheimsAuður Samfélagssjóður Auðar Capital Embætti forstjóra Útlendingastofnunar laust í 6 mánuði. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið auglýsir tíma- bundna setningu á embætti forstjóra Útlendinga- stofnunar lausa til umsóknar. Dóms- og kirkju- málaráðherra setur í embættið frá og með 1. júlí 2009 til og með 31. desember 2009 vegna leyfi s skipaðs forstjóra. Áskilið er að forstjóri Útlendingastofnunar hafi embættispróf í lögfræði sbr. 3. mgr. 3. gr. laga um útlendinga nr. 96/2002 og hann uppfylli skilyrði 6. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Umsóknir berist dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík eigi síðar en 16. júní nk. Nánari upplýsingar veitir Þórunn J. Hafstein, settur ráðuneytisstjóri í síma 545 9000. Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 29. maí 2009. Innkaupaskrifstofa F.h. Framkvæmda-og eignasviðs Reykjavíkurborgar: Reglubundið viðhald rafl agna í fasteignum Reykjavíkurborgar – Hverfi 8, 9 og 10. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 1.000 í síma-og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 11. júní 2009, kl. 10:30 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12274 _______________________________________________ Reglubundið viðhald rafl agna í fasteignum Reykjavíkurborgar – Hverfi 4 og 5. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 1.000 í síma-og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 16. júní 2009, kl. 10:30 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12272 _______________________________________________ Reglubundið viðhald rafl agna í fasteignum Reykjavíkurborgar – Hverfi 6 og 7. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 1.000 í síma-og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 22. júní 2009, kl. 10:30 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12273 _______________________________________________ Reglubundið viðhald rafl agna í fasteignum Reykjavíkurborgar – Hverfi 1, 2 og 3. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 1.000 í síma-og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 25. júní 2009, kl. 10:30 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12271 SÓLBAÐSSTOFA TIL SÖLU Erum með góða sólbaðsstöfu til sölu. Ásett verð 15 millj. ekkert áhvílandi. Skoða öll raunhæf skipti t.d. einbýli úti á landi, ekki með meira áhvílandi en 10 millj. Upplýsingar má óska eftir á netfangið: fjarfesting@internet.is Innkaupaskrifstofa F.h. Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar og Orkuveitu Reykjavíkur Háskólinn í Reykjavík. Gatnagerð og lagnir – 4. áfangi. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á 3.000 kr. frá og með 3. júní 2009 í síma og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 18. júní 2009 kl. 10:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12281 Nánari upplýsingar er að fi nna á www.reykjavik.is/utbod.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.