Fréttablaðið - 30.05.2009, Side 64

Fréttablaðið - 30.05.2009, Side 64
40 30. maí 2009 LAUGARDAGUR STUTT Kynþokka- fullur stuttur kjóll með pallíettum hjá Balmain. utlit@frettabladid.is Dásamlegt frí í Hallormstaðarskógi fyrir einstaklinga og alla fjölskylduna. Yoga alla morgna og seinnipartinn djúpslökun. Ljúffengur heilsusamlegur matur. reykjavík HUGLEIÐSLUGÖNGUFERÐ VARÐELDUR OG SÖNGUR NUDD GÖNGUFERÐIR Í SKÓGINUM TÝNUM JURTIR OG BÚUM TIL ÚR ÞEIM GRÆÐANDI GRÆNT KREM YOGA FYRIR BÖRNIN OG HEILL SKÓGUR TIL AÐ LEIKA SÉR Í Hrefna mun gæta þeirra og sýna þeim töfra hans Skráning og upplýsingar á: yoga@yogashala.is - sími 553-0203 www.yogashala.is/workshop Rannveig Gissurardóttir Listakokkur Yoga í skóginum Dagana 25.–28. júní Ingibjörg Stefánsdóttir Yogakennari Verð 29.000 kr. – einstaklingar Fjölskylduafsláttur og frítt fyrir börn undir 10 ára aldri Gistiheimilið Grái hundurinn www.graihundurinn.is býður þátttakendum upp á 25% afslátt af gistingu, hótel og smáhýsi. Einnig er á staðnum tjaldstæði og sundlaug. > NÝ VERSLUN Á LAUGAVEGI Verslunin Nostalgía er skemmtileg nýjung í miðbænum en þar gefur að líta „second hand“-fatnað, fylgihluti og búsáhöld frá ýmsum tímabilum. Að versluninni standa Urður Hákonardóttir, fyrrum söngkona GusGus, og Gígja Ísis, sem er í námi í fatahönnun í Listaháskóla Íslands. Ekki bar á kreppustemningu hjá Balma- in fyrir næsta vetur en þar var hver kjóllinn á fætur öðrum skreyttur pallí- ettum og speglum. Fleiri hönnuðir hrif- ust einnig af glitrinu því að flíkur hjá Pucci og Rodarte bókstaflega glóðu á tískupöllunum. Í sumar er hægt að finna fallega pallíettukjóla með stuttum ermum í verslunum eins og Zöru og Top shop sem er hægt að rokka aðeins upp og nota við hin ýmsu tækifæri. - amb GEIMALDAR- LEGUR Hvít- ur stuttur kjóll með spegla- brotum hjá Pucci. Nýjasta gelið frá Dior Svelte á að virka á undraverðan hátt og minnka ummál og app- elsínuhúð fyrir bikinídagana. Svartar og kvenlegar perlur sem dressa upp hvaða kjól sem er. Fást í Evu, Laugavegi. Frísklegan og sumar- legan ilm fyrir dömur frá Hugo Boss sem nefnist einfaldlega Boss. SVART Fallegur kjóll með silfurpallí- ettum hjá Thakoon. GLIMMER OG GLANS Pallíettur í aðalhlutverki SEXÍ Chiffon og silfur hjá Pucci. FÍNLEGT Ævintýralegur pallíettukjóll og fallegt bróderað veski hjá Pucci. OKKUR LANGAR Í …

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.