Fréttablaðið - 30.05.2009, Síða 65

Fréttablaðið - 30.05.2009, Síða 65
Mynd af Íslandi er ekki fullgerð nema „eldþjóðin“ fái sinn sess og hið flókna samband Íslendinga við náttúruna skili sér í nærmynd. Með þetta að leiðarljósi lagði Thorsten Henn af stað og útkoman er hreint stór- kostleg ljósmyndabók. Bókin er til á íslensku, ensku og þýsku. Yfir 140 blaðsíður í stóru broti. THORSTEN HENN er fæddur í Þýskalandi en hefur búið á Íslandi frá árinu 1998. Hann varð heillaður af landi og þjóð þegar hann gekk yfir Ísland sumarið 1985. Hann rekur ljósmyndastúdíó í Reykjavík og myndir hans hafa birst í fjölda vel þekktra alþjóðlegra tímarita. Land, vatn, loft og fólk

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.