Samvinnan - 01.04.1947, Side 13
-aði niður, það sem ungfrúin sagði
,ner’ 1 i 1 þess að geta greint lesendum
■Satnvinnunnar frá því, er heim kæmi.
• •Húsmæðraleiklimin — en svo köl 1-
U1'i \ið starfsemi okkar — varð til
" sagði ungfrúin. „Þá var mikið
lalað um heilsuvernd í Svíþjóð. Yið
■slujjpum \ið hörmungar annarra
l' \rópuþjóða. og áhugi var ujjjdí fyrir
]>v*. <ið láta menningarlega framför
ekki staðna á þeim erfiðu árum. Sant-
'innumenn ræddu um, hvaða skerf
jieir gætu lagt tii þeirrar uppbygging-
ar- Eg starfaði þá iijá A'o/t.utw-kaup-
lclaginu í Stokkhólmi. Kg gerði það
jiá að tiilögu minni, að félagið byði
iiúsmæðrunum í Stokkhólmi í leik-
iimisstund á einu liel/ta íþróttasvæði
borgarinnar. Tillögunni var vel tekið,
<Jg mér var falið að framkvæma hana.
Hetta var ákaflega einfalt. Við létum
boð út ganga, að konum félagsmanna
';eri l>oðið í leikfimisstund sér til upj)-
lyftingar og hressingar. Þáttökugjald
Nar ákaflega lágt. Og jjað. sem meira
Var mn vert: Við tilkynntum, að hús-
mæðurnar gætu tekið börn sín með
■ser. Félagið sá uni gæzlu þeirra og um-
onnun — ókeypis — á meðan mæðurn-
ar v’oru-við æfingarnar. Þetta þóttu
ovenjuleg og einkennileg skilaboð.
úsinœðurtiar taka þátt i hátiðahöldutn i til-
' bu af 100 ára afmeeli samvinnuhreyfingar-
" Vo,ia húsntæðraleikfimi \ar gjörsam-
'eg;i óþekktur hlutur hér — já, og alls
•staðar annars staðar. Sænsku húsmæð-
J" nar eru víst þær einu í Eyrópu, sem
i>ila tekið uj)j) svona starfsenti enn
P«tiin dag í dag. — Þátttakan var því
1'e.ldur dauf til að byrja með. Þær voru
• sem mættu í fyrsta tímanum — en
uhorfendurnir voru margir! Þetta
l-xítti nefnilega skrítið fyrirtæki. En
jiessar 17 létu ekki á sig fá, þótt horft
'en a þær, og brátt vaknaði áhugi
eiiá kvenna, en liægt gekk til að
b’j‘1 nteð. Eftir þrjár vikur vorum \ ið
Seenskar húsnurður sýttu á útiœfingavelli.
orðnar 70 talsins. Ekki há tala í stórri
borg. En máttur auglvsinganna er
mikill. Það þóttu fréttir í Stokkhólmi
árið 1942, að húsmæður vfirgæfu
heimili sín til J)ess að stunda líkams-
æfingar á íþróttasvæði í öðrum enda
borgarinnar. Starfsemin varð umtals-
efni blaðanna, og J)ar með var athvgli
j)úsundanna vakin. Eftir það liefur
jretta \erið ein sífelld sigurganga. Nú
höfum \ ið 100 hópa í Stokkhólms-
borg einni saman. og í hverjum hópi
eru 7á til 100 húsmæður. Kaujrfélögin
úti um landið liafa tekið jressa starf-
semi uj)|), og okkur telst til, að í dag
séu a. m. k. 30.0,00 húsmæður, víðs
vegar um landið. þátttakendur í J)essu
starfi, fyrir forgöngu kauj)félaganna.
Innan tveggja ára — á 100 ára afmæli
saniv'innuhreyfingarinnar — gátum við
auk heldur tekið myndarlegan þátt í
hátíðahöldunum. Þá sýndu 1000 hús-
mæður á Stadion í Stokkhólmi, og
\akti jressi þáttur mikla athygli, j;l, og
mikla gleði í hjörtum þátttakendanna
sjálfra.“
..Þetta er nú allt saman gott og
blessað,“ skýt ég inn í, þegar ég kemst
að, ,,en hver er tilgangurinn — hvaða
gagn er að þessti? Hvað finnst konun-
um sjálfum um þessa starfsemi?“
„Þeirri spurningu er gott að svara.
Sannleikurinn e’r, að húsmæðurnar
sjálfar eru ákaflega áhugasamar og
ánægðar. Við, sem störfum við jretta,
teljum hins vegar, að starfsemin hafi
mikla hellsufræðilega og þjóðlélags-
lega þýðingu."
,,Eg er viss um, að íslenzkar hús-
mæður hefðu gaman af að hevra eitt-
hvað tim þá hlið málsins.“
„Sjálfsagt. E> \il þá fyrst benda á
þá staðrevnd, að konur úr ölltim stétt-
um kynnast viðhorfum hver ann-
arrar. Af því einu getur margt gott
leitt. En annað atriði er j)ó þvðingar-
meira. Kona, sem vinnur í heimilinu
dag eftir dag og á ekki kost húshjálpar
— en það gerist nú erfiðara með ári
liverju hér í Svíþjóð (— já, og víðar,
(Framhald á bls. 21).
Elly Löfstrand, uþphafsmaður hitsmatðraleik-
fiminnar (t. h.), leiðbeinir á Vár Gárd.
13