Samvinnan


Samvinnan - 01.04.1947, Qupperneq 17

Samvinnan - 01.04.1947, Qupperneq 17
Þ‘í þekkingu, sem við öflum okkur, með því að *<ori1 af gulli, járni og riraníum og leita þannig sannleikans um það, hvernig fóstnr verð- "r *'* °K v-e\ til manns, sem getur fætt af sér annað fóstur, sem þroskast og verður annar 'naður? l>etta virðist engin ofraun, cn þó hafa vísindin ekki svarið. JRVIXG SCHROEDINGER - eðlisfræðingur með Nobelsverðlattn — hefur beint gáfuin S n"m og þekkingu að þessu verkefni. í augum ^ans er skýringin á þvi hvernig fóstur vex og 'erður að manni, ævintýrlegasta og leyndardóms- f>Hsta ráðgáta vísindanna — miklu frekar það cn *ausi> orku tir klump af úraníiun-235 eða Plútónínm. Hann er undrandi yfir því, sem ger- l?t’ þ°Kar fluguegg ertt „bombarderuð" með R'mtgengeislum. Ferleg afbrigði verða til - ^lugiir með rauð augii, flugur, sem eru vaxnar ^árum, og aðrar, sem eru allsberar, flugur, sem enga vængi, og flugur. sem liafa alls kvns úeðlilegar erfðir. Allar þessar flugnategundir — ' Þar lifa — eignast afkvæmi í sömu mynd. af- V't’min verða eins og foreldrarnir. F.itthvað hef- "r þvi komið fyrir hina ósýnilegu erfðavísa (gcne) í fryminu, er geislunum var beint að lm’ en erfðavísarnir eru það gagnvart lífinu, tm at°min eru í málmi eða loftlegtindum. eru þessir erfðavísar faldir í 1 itluin korn- um> sem nefnd cru litningar (krómósóm), vgua þess að þau eru sýnileg undir smásjá, þeg- ar a þau hefur verið borinn réttur litur. Erfða- visarnir eru án efa flókin mólekúl, og þessVegna þarí aÚ rannsaka þá bæði eðlisfræði- og efna- f’a öilega. Röntgengeislarnir setja byggingu "'ólekiilsins úr skorðum og opna fryminu nýja möguleika, og hin furðulegustu afbrigði verða til. þetta útskýrir ekki þann leyndardóm, hvers vegna litningarnir — föður- og móður-litn- ugarnir. sem innibinda erfðavísana — skuli ofna þannig, að afkvæmið fái surna eiginlei’/.a föðurs; úeldur ms cg aðra frá móðurinni. hetta útskýrir eRki það fyrirbrigði, sem náttúrufræð- ugtir kalla kyntengsli og eru með þeim hætti. að (he sjukdómar, eins og t. d. blæðingarveiki mophilia) og litblinda, sem dætur ganga meú' koma eingöngu fram á sonum. Schroedinger *"lr þetta verkefni st.rðfr.rðilí-guin tökum, og 1 Ijósi efnismagnskenningarinnar, sem út- ,|r’ hvers vegna atóm i rafmagnsperuþræði 'uda frá sér birtu, þegar þau eru hituð með rafmagnsstraum. Honum virðist hiti vera skvringin — hiti, sem verkav u ' I þannig á mólekúlin, að þau hrevfast ' at og setur byggingu þcirra stundum úr r um. Hann líttir á litningana senr risavaxin ... C margbrotna kristalla, sem klofna og 1 Kar. 1‘annig má líta nýjum augum á lífið, 'tra *<ann> að lífeðlisfraðingar og lífefna- mgar eigi eftir að gefa þessu meiri gaum. nr þessa hugsanaferils er sá, að hann opnar jg eil<a 'il þess að nota þekkinguna um atóm- ’il þess að útskýra lífið. F-n Schroedinger verður að viðurkenna, að ef C5si 'l'ipulega byggði kristall — erfðavísinn — 1 fætt af sér stórum mun margbrotnari veru *lest eða mann — þurfi að leggja honttm til s Ii>UlaK utanað frá. Annars yrði aðeins um ,a n atóma að ræða, sem mundtt brátt út- gengin, eins og klttkka. Og lengra komumst við ekki á þessari leið til þess að kynnast leyndar- fóminum tint lífið. 1‘arna erum við komnir að háum múrvegg, sem lokar útsýni til landsins fvrir handan. Við erum ekki byrjaðii á því. að klífa þann múr. I>að eru erfðavísarnir og litn- ingarnir, sem eru ..dulmálslykillinn" að hliðum múrsins Og vegna þess. að við höfum entiþá ekki vald á þessttm lykli, vitum við raunvenilega ekk ert tim vöxt og líf. GERUM mi ráð fyrir því, að ábendingar Schroedingers verði til þess að efnafræðing- ar finni að loktnn leið til þess að búa til eggja- hvítuefni (protein). sem er undirstaða alls lífs. Dr. F.mil Fischer eyddi nær allri ævi sinni í að revna að raða saman eggjahvítu-mólekúlum. Hann gat aldrei Iniið til neitt, sem var sambæri- legt við hvítu eggsins. en hann beindi vísindun- um í rétta ált. Eggjahvítan er gerð úr amino- svrum. Með þrjátíu nótuin tónstigans má búa lil ótölulegan saig ntismunandi laga. ópera og symfónia. Á sama hátt má nota þessar amino- sýrur til þess að gera milljónir eggjahvíta. Kn hver er aðferðin. sem náttúran notar. er hún velur nákvæmlega réttu legundina af amino- sýrttm til þcss að gera slíka tóna — sellur og virusa — svo að ekki séu nefndar symfóníttr. cins og dýr. sem geta skriðið. gengið og flogið. Einhvern tíma tniin reka að því, að gerfi-eggja- hvíta verður til. I>að mun ekki hafa geysilega þýðingtt fyrir mataræði manna. því að ekki verða þau efni ódýrari en fæðan-er nú. en líklegt er, að sú uppfinning hafi mikla læknisfræðilega þýðingu. Asamt með þessum rannsókmun verðttr lífefnafra-ðirannsóknum haldið áfram. l>ar snú- ast nú að verulegu leyti tim byggingu sella og virusa, sem ertt meslmegnis eggjahvítur. Þegar er komið svo langt. að hlutar af frymi hafa verið aðskildir. En þegar hlutarnir eru settir saman aftur. verðttr árangurinn þýðingarlaus klessa. F.inhverjir straumar eru að verki í sellunum, og maðtirinn þarf að ná tökum á þeim líka, alveg eins og hann hefur nú að nokkru leyti náð valdi á orktt atómsins. Annars verður gátan um lífið allrei leyst og líf aldrei kveikt á rannsóknarstofu. MESTAR likur cru til, að byrjað verði á vírus- ttnum. Um það er deilt ennþá. hvort þeir séu rattnverulega lifandi verur eða ekki. Þeir hafa verið kristallaðir En kristallarnir vcrða að snerta líf til þess að verða lifandi sjálfir. Ef kristall tóbaksvírusa er settur á blað tóbaksjurt- arinnar, hefur sjúkdómurinn lagt heilan akut í auðn á skammri stundu, eins og eldur hefði geysað um hann. Það verður stórt augnablik t sögu mannsins, þegar tekist hefur að framleiöa gerfivírtisa og láta þá veikja tilraunadýr ineð alls konar sjúkdómum, svo sem bólu, lömunar- veiki, mislingttm. inflúensu eða einhverjum öðr- um vírtissjúkdómum Þá mun læknisfra-ðin læra að fást við slíka. vágesti betur en nú. Eins og nú er. er almenn farsótt eins og inflúensa raunverti- lega jafnóviðráðanleg og krabbamein. Næsta skrefið verður tilbúningur lítillar sellu. eo það getur ekki orðiö, fyrr en meira er vitað um hina leyndu strauma. Slík uppgötvun er svo stórkostleg, að kjarnorkan er ekki neina svipttr hjá sjón. Eftir að þangað er náð, hljóta aldir að líða, ttnz maðurinn getur tekið næsta skrefið. Þtí að Jrá gripttr þróunarlögmálið inn i. Það eru ekki til nein stökk úr lítilli sellu í hval eða mann. Engin önnur leið er lil en láta selluna Jnóast, halda henni við með natni eins og báli. af kyn- slóð eftir kynslóð af lærðum vísindamönnum. Tilraunir íiiunii sjálfsagt verða gerðar til þess að flýta þróuninni með geislaverkunuui, hita og alls konar efnasamböndum. Þróunin verðut' þá að sýna. hversu sterk hún er. TILRAUNIR til áhrifa á þróunina cru þegar hafnar: Oftillkomnir. eineygðir fiskar. sem aðeins lifa skamma hríð, hafa orðið til með þeim ha’tii. Það eru erfðafræðingarnir, sem fást við slíka hluli. Þeir eru ekki að lnigsa um það, að bata tegundirnar, þótt þaö kunni vel að verða árangurinn af starfi þeirra og kcnningum ein- hvern tíma í fjarlægri framtíð. Nú eru aðeins fáein atriði mn erfðirnar kunn og sönnuð. Við vitum, hvernig sumar gerðir vanskapnaðar ganga að erfðum, livernig afkvæmi foreldra, sem eru bæði bláeyg. ljóshærð og hávaxin eða brúneyg, smávaxin og yfirlitsdökk eru líklegust að verða, hvernig ein eða tvær tegundir sálsýki ganga mann fram af manni. Þegar erfðafræðin verður orðin raunhæfari visindagrein en liiin er, kemur þar, að maðurinn getur liafi líkamleg örlög sín í hendi sér. Mikið af erfðasjúkdómum mun þá hverfa úr sögunni. Hjónahandið verður þá ennþá þýðingarmeiri Jrjóðfélagsstofnun en nú er, og aukin afskipti ríkisvaldsins eru sennileg. Nákvæm þekking á erfðum opnar möguleika til þess að bæta mann- kynið og losa það við fávizku og hundrað önnur cinkenni og sjúkdóma, sem nú ganga kynslóð fram af kynslóð. OLL sú þekking, sem við megnum að afla okkur um erfðirnar, er nátengd leyndardóm- inum um vöxt og framför. Við höfum aðeins mjög ófullkomna þekkingu á því, hvernig sell- tirnar skipta með sér verkum — þ. e. a. s. hvern- ig þær mynda handleggi, eyru, nef, augu o. s. frv. í réttri stærð og skipa þessum hlutum á nákvænt- lega rétta staði. Þarna er leyndardómur eins mikill og lokkandi og kjarnorkan var, unz úran- íum lét undan, og kjarnorkusprengjan varð til. Geruin ráð fyrir, að þessi leyndardómur verði upplýstur. Krabbameinið yrði þá ekki lengur ægilegur vágestur, því að það er aðeins ótaminn vöxtur sellanna. Sennilegt er, að þá yrði hægt að frainleiða alveg nýjar tegundir dýra og plantna, t. d. dýr með betra kjöti, plöntur og ávexti að stærð og bragði allt öðruvísi en það, sem við nú þekkjum. í nánu sambandi við vöxtinn er efnasamsetn- ing gróðursins. Hvernig gerist það, að rótarangi getur dregið til sín vatn og salt úr jörðunni, bor- ið legg og blöð og unnið sykur og sterkju úr loft- iiiu með hjálp sólarljóssins? Og hvernig fram- leiðir plantan blaðgrænuna — hið græna „blóð"? Er það satt, að með hjálp ultrafjólublárra geisla — eftirlíkingu sólarljóss — hafi tekiz.t að fram- leiða gerfisykur og gerfisterkju í tilraunaglasi? MEIRA en hundrað teoretiskir vísindamcnn fást nú við lausn þessa vandamáls. Likindi eru til, að þeir. sein taka við af þeim, á næstu öld, muni geta frainleitt gerfisykur og gerfi- sterkju í stórum stíl með „náttúrlegum" aðferð- (Framhald á bls. 24). 17

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.