Samvinnan - 01.04.1947, Qupperneq 25
SKÓGURINN
Barnasaga eftir H. Gordon de Gennouillac
I kalt vetrarkvöld var ungur maður
Va Stac^ur skógarjaðar. Og þessi skógur
r e^ki árennilegur. Trén voru há og grein-
a dr naktar, en við jörðina voru þyrnirunn-
r °g hvassar steinflísar.
hél nia®urnln var á hraðri ferð, og hann
1 airam inn í skóginn, án þess að gera sér
v 61,1 'yrir því, hvert hann fór, því að hann
Sv.r annars hugar. Að lokum fór hann þó að
^Past um, og sá þá að hann var villtur.
ann halði gengið lengi, og nú léll hann nið-
r órinagna af þrevtu og vonleysi.
k M3nn Sat Þarna lengi, unz hann var orðinn
v ur °g svangur. Loks rak hann upp ör-
s^tll*n8aráp, sem bergmálaði langt inni í
hafð'' að þegar hann hafði litið upp,
1 *lann séð þrjá menn standa rétt hjá sér.
ann skildi ekki, hvernig þeir gátu verið
HatIla k°mnir allt í einu.
jr . n§* maðurinn skalf af lu'æðslu, en menn-
Ur þrír störðu á hann.
hafð'ln ^leirra var Masddur fagurri skykkju og
1 belti um sig, og glóðu á því demantar.
nnar var í dökkum, aðskornum klæðum
SáraUðU.m borðum-
, a þriðji var í vinnublussu oa hélt á öxi í
fiendinni.
p- 'að ert þú að gera hér? spurðu þeir allir
e,nuni rómi.
Ur|^abð meðaumkun með mér! bað ungling-
dskar þú af okkur
skóc! flð 111 sem fyrst út úr þessum hæðilega
t>ú Crn okkar velur þú sem fylgdarmann?
ve,;getur ráðið því sjálfur, en þú mátt aðeins
e,nn okkar.
tHjnn^1 maðurinn horfði nánar á ókunnu
]ega aUla’ °g augu hans drógust ómótstæði-
Uttnj3 tktnöntunum, sem tindruðu í dimm-
Þig!
Undarlegt bros leið yfir varir hins ókunna.
Hann rétti unga manninum hönd sína, og þá
hurfu hinir tveir.
Mállaus af hræðslu greip unglingurinn
framrétta höndina, og svo var haldið af stað.
]>eir fóru hratt. svo að trén þutu fram hjá, og
fótatakið bergmálaði í skóginum, en eftir um
það bil stundarferð voru þeir komnir enn
lengra inn í skóginn.
£g er svo þreyttur, sagði ungi maðurinn og
stundi við, um leið og hann settist á stein við
krossgötur nokkrar.
Við eigum ennþá langa ferð fyrir höndum,
og við erum alltof þreyttir. En bráðum kem-
ur riddari hér um, og þá skaltu taka jrennan
hníf og reka í hjarta hans. Svo tökum við
hestinn hans og ríðum á honum.
Guð minn góður! Hver ert þú, sem gelur
mér þvílíkt ráð
Eg er Syndin.
Farðu, farðu, æpti ungi maðurinn og kast-
aði sér flötum á jörðina.
Hann heyrði djöfullegan lilátur, en svo
varð allt kyrrt. Er hann stóð á fætur, stóðu
hinir ókunnu mennirnir tveir fyrir lraman
hann.
Hvers óskar þú af okkur?
F'vigið mér út úr Jressum hræðilega skógi?
Hvorn okkar velur ]>ú fyrir fylgdarmann?
Hann lieyrði djöfullegan hlátur, og svo var
hann aftur einn. Þegar hann stóð á fætur, var
sá þriðji kominn.
Ungi maðurinn benti á þann svartklædda.
Eg vel þig!
Sá ókunni hló en sagði ekkert, og þá hvarf
hinn maðurinn.
Ottasleginn greip unglingurinn hönd
fylgdarmannsins, og er þeir höfðu gengið
klukkustund, komu þeir að litlu vatni, en
upp af því stigu -kvein og andvörp.
.! .. eg er svo þreyltur.
Við eigum langt eftir enn, og við eruni allt-
ol )>reyttir til j>ess að komast alla leið. Eini
möguleikinn lyrir þig er að leita dauðans á
botninum á |>essu vatni. Þá sleppur þú úr
skóginum og losnar við allar sorgir og áhyggj-
ur.
Guð minn góður! Hver ert þú. sem gelur
mér þvílíkt ráð?
Eg er Örvœntingin.
Farðu, farðu, hrópaði ungi maðurinn og
kastaði sér niður.
Fylgdu mér, sagði hann. Það er iangt að
fara, en Guð hjálpar þeim, sem ]>jáist.
Ungi inaðurinn rétti fram höndina. en
fylgdarmaður hans tók ekki í hana. Hann
gekk á undan og felldi trén með öxinni sinni,
þegar þess þurfti við. Svo sagði hann:
Taktu einn stofninn ]>arna á öxlinal
Ungi maðurinn hlýddi, og þótt hann væri
dauðþreyttur, fann liann ekki fyrir byrðinni.
Ókunni maðurinn hélt áfram að ryðja
þeim braut með öxinni, og að lokum komust
4>eir út í skógarjaðarinn. Framan við blasti
stór slétta og á henni fögur höll.
Sá ókunni sneri sér að honum og sagði:
Skógurinn, sem þú ert nú sloppinn úr, er
Sorgarskógurinn. Gleymdu honum ekki, og
nú máttu kasta byrðinni.
Ungi maðurinn kastaði trjástofninum til
jarðar, og þá breyttist hann í langan stafla af
gullpeningum.
Hyer ert þú. sem gefur mér svona g<Sð ráð?
Eg er Vinnun.
■
„Siðini liiinn fi'kk kujnrabinnnginn hefi e.g
leyft lionuni ni) kveikja i pijmnni!"
,JS'ú er pað svart! Konan sagði, að lykillinn
vari undir útidyrahurðinni."
25