Samvinnan


Samvinnan - 01.04.1947, Side 31

Samvinnan - 01.04.1947, Side 31
Erk stóð þungt og seinlega upp af eldhúsbekknum, þar Sem hann hafði setið. ..Kornið hérna, piltar!“ sagði hann. „Kvenfólkið hefur að 'isu ærzt og leitað að hringnum og káfað undir stofuskáp- mn, — en hann hefur aldrei verið færður frá veggnum. Eg hd'ði dregið hann fram fyrr, ef eg hefði þorað það fyrir öllu bean5 dótinu, sem á honum er. En nú skal verða af því, er*da þótt eg verði rekinn líka úr vistinni.“ Andúðin gegn Kari kom fram í orðum hans, og Helmer °o Einar fylgdu honum. ..Við verður tafarlaust að fara að leita að Anítu,“ sagði Einar. »Já, en fyrst skal skápurinn fram á gólfið," sagði Erk og beit á jaxlinn. Þeir drógu hann út á mitt gólfið. En enginn hringur kom 1 ijós. Þeir voru að því komnir að færa hann til baka, en Agnes æpti upp yfir sig: „Nei, lítið þið við!“ Hún lagðist á fjórar fætur og stakk fingri inn í ofurlitla smugu við gólflistann. Atú sáu allir, er betur var að gáð, að þar glitraði á eitt- hvað. ..Fjandinn liafi þennan hring,“ sagðl Einar höstuglega. »Aðalatriðið er að finna Anítu. Eg er hræddur um. . . . að Htthvað hafi orðið að henni.“ Skápurinn var skilinn eftir á miðju gólfi. »Nú förum við og komurn ekki aftur, fyrr en við höfum undið hana,“ sagði Erk og tók forustuna að sér. »Eg aetla að skreppa heim og fá drengina með mér,“ sagði Einar. I eldhúsinu gekk Agnes að verkum sínum, öll flóandi í t<U um, en Kari sat í bekknum og réri fram í gráðið, eins ■°o hún væri altekin sárustu þrautum. Sigbritt gekk eirðar- aus um gólf, náföl í andliti og tekin til augnanna. »Það er mér að kenna. . . . að miklu leyti mín sök, ef Aníta hefur gert sér eitthvað,“ varð henni allt í einu orð H munni. „Eg skil ekkert í sjálfri mér að gleyma skeið- mni, sem drengurinn var með! Og að eg skyldi.... Ó, guð °rði henni frá að vinna sjálfri sér mein!“ »Þegiðu!“ sagði Kari byrst. „Er ekki nóg komið, þó að hu bætist ekki í hópinn með kveinstafi þína?“ »En þú veizt ekki.... þú veizt ekki!“ sagði Sigbritt. ”En nú get eg ekki þagað lengur. ... get ekki haft það á Samvizkunni.“ Eari hlustaði varla á hana, en Agnes varð hins vegar ógn- arlega forvitin, þrátt fyrir skælurnar og hræðsluna. Sjálf ami liún ekkert að ásaka sig fyrir, hvað sem í skærist. — n ber hlaut eitthvað að búa undir, og það meira en lítið, fr ^igbritt bar sig svo aumlega. Hún átti þó að sér að vera 03 róleg. »Kari mín,“ sagði Sigbritt og reyndi eftir mætti að tala ról 00 o / lega, — „það var €kki Aníta, sem.... braut krukkuna. — ^ gerði það.“ h Kari gleymdi um stund hugarangri sínu og horfði bæði lSS;l °g tortrygg á Sigbritt. ”^u- ■ • .?“ sagði hún um síðir. „Gerðir þú það? Ertu ^eugin af göflunum! Hún, sem sagði sjálf. .. .“ . ”Já, og eg þagði og lét hana taka sökina á sig.“ xT ’’En hvernig í ósköpunum gat henni dottið það í hug? — ei> það er eitthvað saman við þetta!“ „Þetta er dagsatt, sem eg segi. Hún tók sökina á sig til þess. ... til þess að. . . . “ Sigbritt kom ekki meiru upp fyrir gráti. „Já, hvers vegna?“ spurði Kari óþolinmóðlega. „Af því að hún ætlaði að fara héðan og af því að þér væri svo lítið uim hana, livort sem væri — sagði hún — en eg ætti hins vegar. . . .“ Hún rak aftur í vörðurnar. Hún minntist þess, að þau Hjálmar voru ekki heitbundin. Það hafði aldrei verið hreinlega talað um málið. „Af því að hún vissi, að þér þótti svo vænt um krukk- una, og hún hélt, að þú ættir erfitt með að fyrirgefa. . . . Og eg var hrædd, eg var huglaus.“ Enginn gat gert sér í hugarlund, hversu erfitt Sigbritt átti með að gera þessa auðmýkjandi játningu. En samt sem áður varð hún næsta fegin, er hún hafði loksins varpað byrðinni af samvizku sinni. Kari staulaðist á fætur með erfiðismunum. „Hefði eg einungis vitað það fyrr, sem eg veit nú,“ taut- aði hún 'fyrir munni sér. „Hefði eg vitað það í morgun!.... En eg vissi ekkert, og livað átti eg að halda. . . .?“ Hún gekk inn í svafnherbergi sitt og lokaði eftir sér. Agnes horfði á Sigbritt. Hún var rauðeygð og andlitið þrútið af skælum. „Eg vissi, að hún var saklaus eins og barn,“ snökti hún og snýtti sér í svuntuhornið. „En enginn vildi trúa mér, og nú... . nú.... “ „Þegiðu nú,“ sagði Sigbritt í bænarrómi. „Gerðu ekki illt verra.“ Hún hafði nú tekið jafnaðargeð sitt aftur, en liún var mjög föl og þungbúin á svip. „Hver kemur þarna?“ sagði Agnes um leið og henni varð litið út um edhúsgluggann. „Sitt er nú hvað, að hér skuli bera gesti að garði — eins og ástatt er! — Nú, það er Elín í Elfargörðum. En hamingjan góða, hvað er að sjá konuna! Það skyldi nú ekki vera, að eitthvað hafi líka komið fyrir drenginn!" Elín var þrútin af gráti eins og Agnes, og hún hafði gengið svo liart upp brekkuna að hún var lafmóð. „Hvar er Kari?“ spurði hún jafnskjótt og hún kom í dyrnar. Kari hafði heyrt til hennar og kom þegar fram í eld- húsið. Þótt henoi vteri allt annað er rótt innan brjósts, bar hún það ekki utan á sér. „Hvað hefur þú gert af stúlkunni?“ spurði Elín um- svifalaust. „Hvað hefur þú gert henni?“ „Önnu?“ sagði Kari spyrjandi. „Já, guð fyrirgefi mér, henni hef eg í skammsýni minni gert rangt til, — það þýðir ekkert að neita því. Réttlát vil eg. . . .“ „Réttlát!" greip Elin fram í hágrátandi. „Mér þætti gaman að vita, livað þú kallar réttlæti. — Aumingja, blessað bamið!“ „Hvað átti eg að halda?“ sagði Kari. — Þá spurningu hafði hún nú borið æði oft upp. — „Eins og allt var í pott- inn búið — með drenginn og allt það, sem síðan hefur gerzt.“ (Framhald). 31

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.