Samvinnan


Samvinnan - 01.12.1952, Blaðsíða 23

Samvinnan - 01.12.1952, Blaðsíða 23
Kirk|ur í Eyjafirði íslendingar hafa enn ekki reist kirkjur sínar jafn há- reistar eða traustbyggðar og aðrar þjóðir, enda löngum skort til þess efni. En fagrar og sérkennilegar eru þær engu að síður, og eru nieðfylgjandi myndir dæmi þess. Efst er kirkjan að Grund að innan, neðst til vinstri kirkjan á Saurbæ í Eyjafirði — í hinum forna, íslenzka stíl —, og loks til hægri óvenjulegt klukknaport við kirkjuna á Möðruvöllum í Eyjafirði. — (Myndirnar tók Guðni Þórðarson ljósmyndari.) 23

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.